Forvitnir ferðalangar töfðu för viðbragðsaðila um slysstað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. febrúar 2019 17:28 Björgunarsveitin Mannbjörg á Þorlákshöfn beinir þeim tilmælum til fólks að halda aftur af forvitninni þegar björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar eru að störfum að slysstað. Forvitni fólks torveldaði björgunarstörf í fjörunni nærri Þorlákshöfn í dag. Björgunarsveitir í Árnessýslu auk sjúkraflutningamanna á Suðurlandi voru kallaðar út um hádegisbil eftir að tilkynning barst um að fólk væri í sjónum í fjörunni nærri Þorlákshöfn. Síðar kom í ljós að enginn lenti í sjónum en að konan lægi slösuð í fjörinni neðan við háa kletta. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út og var konann hífð um borð og flutt á slysadeild Landspítalans í Fossvogi til aðhlynningar. Í færslu um aðgerðirnar á Facebook-síðu Mannbjargar segir að samvinna viðbragðsaðila hafi verið góð. Það hafi hins vegar tafið för viðbragðsaðila hversu margir höfðu lagt leið sína að slysstað fyrir forvitnissakir. „Að gefnu tilefni viljum við einnig benda almenningi á að reyna eftir fremsta megni að halda aftur af forvitninni við slíka atburði, en margir einstaklingar lögðu leið sína á svæðið á bílum sem tafði för viðbragðsaðila um svæðið, en slíkt getur haft mikil áhrif á störf þeirra á vettvangi.“ Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Ölfus Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Björgunarsveitin Mannbjörg á Þorlákshöfn beinir þeim tilmælum til fólks að halda aftur af forvitninni þegar björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar eru að störfum að slysstað. Forvitni fólks torveldaði björgunarstörf í fjörunni nærri Þorlákshöfn í dag. Björgunarsveitir í Árnessýslu auk sjúkraflutningamanna á Suðurlandi voru kallaðar út um hádegisbil eftir að tilkynning barst um að fólk væri í sjónum í fjörunni nærri Þorlákshöfn. Síðar kom í ljós að enginn lenti í sjónum en að konan lægi slösuð í fjörinni neðan við háa kletta. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út og var konann hífð um borð og flutt á slysadeild Landspítalans í Fossvogi til aðhlynningar. Í færslu um aðgerðirnar á Facebook-síðu Mannbjargar segir að samvinna viðbragðsaðila hafi verið góð. Það hafi hins vegar tafið för viðbragðsaðila hversu margir höfðu lagt leið sína að slysstað fyrir forvitnissakir. „Að gefnu tilefni viljum við einnig benda almenningi á að reyna eftir fremsta megni að halda aftur af forvitninni við slíka atburði, en margir einstaklingar lögðu leið sína á svæðið á bílum sem tafði för viðbragðsaðila um svæðið, en slíkt getur haft mikil áhrif á störf þeirra á vettvangi.“
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Ölfus Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira