Forvitnir ferðalangar töfðu för viðbragðsaðila um slysstað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. febrúar 2019 17:28 Björgunarsveitin Mannbjörg á Þorlákshöfn beinir þeim tilmælum til fólks að halda aftur af forvitninni þegar björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar eru að störfum að slysstað. Forvitni fólks torveldaði björgunarstörf í fjörunni nærri Þorlákshöfn í dag. Björgunarsveitir í Árnessýslu auk sjúkraflutningamanna á Suðurlandi voru kallaðar út um hádegisbil eftir að tilkynning barst um að fólk væri í sjónum í fjörunni nærri Þorlákshöfn. Síðar kom í ljós að enginn lenti í sjónum en að konan lægi slösuð í fjörinni neðan við háa kletta. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út og var konann hífð um borð og flutt á slysadeild Landspítalans í Fossvogi til aðhlynningar. Í færslu um aðgerðirnar á Facebook-síðu Mannbjargar segir að samvinna viðbragðsaðila hafi verið góð. Það hafi hins vegar tafið för viðbragðsaðila hversu margir höfðu lagt leið sína að slysstað fyrir forvitnissakir. „Að gefnu tilefni viljum við einnig benda almenningi á að reyna eftir fremsta megni að halda aftur af forvitninni við slíka atburði, en margir einstaklingar lögðu leið sína á svæðið á bílum sem tafði för viðbragðsaðila um svæðið, en slíkt getur haft mikil áhrif á störf þeirra á vettvangi.“ Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Ölfus Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Björgunarsveitin Mannbjörg á Þorlákshöfn beinir þeim tilmælum til fólks að halda aftur af forvitninni þegar björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar eru að störfum að slysstað. Forvitni fólks torveldaði björgunarstörf í fjörunni nærri Þorlákshöfn í dag. Björgunarsveitir í Árnessýslu auk sjúkraflutningamanna á Suðurlandi voru kallaðar út um hádegisbil eftir að tilkynning barst um að fólk væri í sjónum í fjörunni nærri Þorlákshöfn. Síðar kom í ljós að enginn lenti í sjónum en að konan lægi slösuð í fjörinni neðan við háa kletta. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út og var konann hífð um borð og flutt á slysadeild Landspítalans í Fossvogi til aðhlynningar. Í færslu um aðgerðirnar á Facebook-síðu Mannbjargar segir að samvinna viðbragðsaðila hafi verið góð. Það hafi hins vegar tafið för viðbragðsaðila hversu margir höfðu lagt leið sína að slysstað fyrir forvitnissakir. „Að gefnu tilefni viljum við einnig benda almenningi á að reyna eftir fremsta megni að halda aftur af forvitninni við slíka atburði, en margir einstaklingar lögðu leið sína á svæðið á bílum sem tafði för viðbragðsaðila um svæðið, en slíkt getur haft mikil áhrif á störf þeirra á vettvangi.“
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Ölfus Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira