Skúr í porti við Ingólfsstræti á 30 milljónir Jakob Bjarnar skrifar 4. febrúar 2019 08:43 Ljóst er að mörgum þykir þetta heldur vel í lagt og einhver netverjinn velti því háðslega fyrir sér hvort öskutunnurnar á myndinni fylgi með? Netverjar sem eru í fasteignahugleiðingum stöldruðu við fasteignaauglýsingu nokkra nú um helgina. Þar getur að líta mynd af skúr í porti við Ingólfsstræti, í miðbæjarsollinum svonefnda miðjum á tæpar 30 milljónir. Íbúðin telur um 30 fermetra sem þýðir að um er að ræða milljón krónur á fermetrinn. Ljóst er að mörgum þykir þetta heldur vel í lagt og einhver netverjinn velti því háðslega fyrir sér hvort öskutunnurnar á myndinni fylgi með? Í lýsingu er talað um að um sé að ræða forstofu með flísum á gólfi. „Eldhús með dúk á gólfi, hvít eldri innrétting, tengi fyrir þvottavél í eldhúsi. Svefnherbergi/stofa inn af eldhúsi með parketi á gólfi. Lítið baðherbergi með sturtuklefa. Geymsla við hlið útihurðar.“Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2 prósent milli 2017 og 2018. Það er minnsta hækkun frá árinu 2011 og mikil breyting frá árinu áður, þegar fasteignaverð hækkaði um 18,9 prósent. Í nýlegri frétt á mbl segir að meðalverð seldra íbúða í 101 Reykjavík var 538 þúsund krónur á fermetrann á þriðja fjórðungi árs í fyrra.Skúrinn séð úr garðinum.Hurðarnar eru ljósbláar og veggirnir hvítir.Svefnherbergið er snyrtilegt með parketi.Rauður og hvítur eru áberandi litir þessa dagana í skúrnum.Ofn er að finna í eldhúsinu.Opið er á milli eldhússins og svefnherbergisins/stofunnar. Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Fasteignaverð ekki hækkað minna milli ára síðan 2011 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2% milli 2017 og 2018. 18. janúar 2019 10:17 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira
Netverjar sem eru í fasteignahugleiðingum stöldruðu við fasteignaauglýsingu nokkra nú um helgina. Þar getur að líta mynd af skúr í porti við Ingólfsstræti, í miðbæjarsollinum svonefnda miðjum á tæpar 30 milljónir. Íbúðin telur um 30 fermetra sem þýðir að um er að ræða milljón krónur á fermetrinn. Ljóst er að mörgum þykir þetta heldur vel í lagt og einhver netverjinn velti því háðslega fyrir sér hvort öskutunnurnar á myndinni fylgi með? Í lýsingu er talað um að um sé að ræða forstofu með flísum á gólfi. „Eldhús með dúk á gólfi, hvít eldri innrétting, tengi fyrir þvottavél í eldhúsi. Svefnherbergi/stofa inn af eldhúsi með parketi á gólfi. Lítið baðherbergi með sturtuklefa. Geymsla við hlið útihurðar.“Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2 prósent milli 2017 og 2018. Það er minnsta hækkun frá árinu 2011 og mikil breyting frá árinu áður, þegar fasteignaverð hækkaði um 18,9 prósent. Í nýlegri frétt á mbl segir að meðalverð seldra íbúða í 101 Reykjavík var 538 þúsund krónur á fermetrann á þriðja fjórðungi árs í fyrra.Skúrinn séð úr garðinum.Hurðarnar eru ljósbláar og veggirnir hvítir.Svefnherbergið er snyrtilegt með parketi.Rauður og hvítur eru áberandi litir þessa dagana í skúrnum.Ofn er að finna í eldhúsinu.Opið er á milli eldhússins og svefnherbergisins/stofunnar.
Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Fasteignaverð ekki hækkað minna milli ára síðan 2011 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2% milli 2017 og 2018. 18. janúar 2019 10:17 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira
Fasteignaverð ekki hækkað minna milli ára síðan 2011 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2% milli 2017 og 2018. 18. janúar 2019 10:17