Þrjár tannlæknastofur hljóta dagsektir Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 17:49 Þann 29. janúar 2019 tók Neytendastofa ákvarðanir um að krefja þrjár tannlæknastofur um dagsektir fyrir að hafa enn og aftur ekki brugðist við með viðeigandi úrbótum líkt og lög og reglur kveða á um. Vísir/Getty Neytendastofa hefur ákveðið að leggja dagsektir á þrjár tannlæknastofur fyrir að hafa látið hjá líða að ráðast í úrbætur á upplýsingagjöf hvað varðar verðskrár á vefsíðum fyrirtækjanna þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar Neytendastofu. Um er að ræða tannlæknastofurnar SP tannréttingar efh., Tannlæknastofan Turninn sf. og Tannlæknaþjónustuna slf. Tannlæknastofunum verður gert að greiða dagsektir að fjárhæð 20.000 króna á dag ef ekki verða gerðar viðeigandi úrbætur á vefsíðunum innan tveggja vikna. Forsaga málsins er sú að í júlí 2018 gerði Neytendastofa könnun á vefsíðum allra tannlæknastofa á landinu í þeim tilgangi að kanna ástand verðmerkinga á vefsíðum fyrirtækjanna en skylt er að gefa upp verð þar sem þjónusta er kynnt og seld. Í ljós kom að engin tannlæknastofa á landinu uppfyllti öll þau skilyrði sem lög og reglur kveða á um er varðar upplýsingagjöf um þjónustu. Neytendastofa fór í kjölfarið fram á kröfu um úrbætur af hálfu fyrirtækjanna. Í árslok 2018 framkvæmdi Neytendastofa könnunina að nýju og þá kom í ljós að aðeins ein tannlæknastofa hefði gert viðunandi úrbætur í kjölfar ábendingar Neytendastofu. Stofnunin sendi bréf til 21 tannlæknastofu í desember þar sem aftur var farið fram á úrbætur. Þann 29. janúar 2019 tók Neytendastofa ákvarðanir um að krefja þrjár tannlæknastofur um dagsektir fyrir að hafa enn og aftur ekki brugðist við með viðeigandi úrbótum líkt og lög og reglur kveða á um. Heilbrigðismál Neytendur Vinnumarkaður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Neytendastofa hefur ákveðið að leggja dagsektir á þrjár tannlæknastofur fyrir að hafa látið hjá líða að ráðast í úrbætur á upplýsingagjöf hvað varðar verðskrár á vefsíðum fyrirtækjanna þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar Neytendastofu. Um er að ræða tannlæknastofurnar SP tannréttingar efh., Tannlæknastofan Turninn sf. og Tannlæknaþjónustuna slf. Tannlæknastofunum verður gert að greiða dagsektir að fjárhæð 20.000 króna á dag ef ekki verða gerðar viðeigandi úrbætur á vefsíðunum innan tveggja vikna. Forsaga málsins er sú að í júlí 2018 gerði Neytendastofa könnun á vefsíðum allra tannlæknastofa á landinu í þeim tilgangi að kanna ástand verðmerkinga á vefsíðum fyrirtækjanna en skylt er að gefa upp verð þar sem þjónusta er kynnt og seld. Í ljós kom að engin tannlæknastofa á landinu uppfyllti öll þau skilyrði sem lög og reglur kveða á um er varðar upplýsingagjöf um þjónustu. Neytendastofa fór í kjölfarið fram á kröfu um úrbætur af hálfu fyrirtækjanna. Í árslok 2018 framkvæmdi Neytendastofa könnunina að nýju og þá kom í ljós að aðeins ein tannlæknastofa hefði gert viðunandi úrbætur í kjölfar ábendingar Neytendastofu. Stofnunin sendi bréf til 21 tannlæknastofu í desember þar sem aftur var farið fram á úrbætur. Þann 29. janúar 2019 tók Neytendastofa ákvarðanir um að krefja þrjár tannlæknastofur um dagsektir fyrir að hafa enn og aftur ekki brugðist við með viðeigandi úrbótum líkt og lög og reglur kveða á um.
Heilbrigðismál Neytendur Vinnumarkaður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira