Varaþingmaður VG á von á barni Birgir Olgeirsson skrifar 6. febrúar 2019 18:50 Una Hildardóttir í pontu á Alþingi. Vísir/Vilhelm Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, á von í lok júlí ásamt sambýlismanni sínum Bjarti Steingrímssyni. Ásamt því að sinna varaþingmennsku hjá Vinstri grænum er Una einnig gjaldkeri flokksins. Hún fagnaði tuttugu ára afmæli flokksins í dag með því að taka sæti á Alþingi þar sem hún flutti ræðu undir vökulum augum tengdaföður síns Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis. Steingrímur J. Sigfússon hlýddi á ræðu tengdadóttur sinnar Unu úr stóli forseta Alþingis í dag.Þar ræddi Una eina af grunnstoðum Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs sem er kvenfrelsi. Minnti hún á mikilvægi þess að þolendur hvers kyns kynferðislegrar áreitni og ofbeldis hafi fengið að láta rödd sína heyrast undir formerkjum #metoo og #vinnufriðs. „Virðulegur forseti. Undirliggjandi í öllum sögum sem hafa komið fram síðustu ár undir formerkjum #metoo og #vinnufriður er ein skýr krafa, krafan um að fá að sinna starfi sínu í friði án þess að þurfa að verða fyrir áreitni, fordómum eða ofbeldi, hvort sem það er í orði eða á borði, sama hvort um sé að ræða starfsfólk í fiskvinnslu eða í æðstu stofnunum landsins,“ sagði Una í ræðu sinni. Una deildi mynd af sér á Instagram fyrr í dag þar sem hún greindi formlega frá meðgöngunni. View this post on InstagramVG á tuttugu ára afmæli í dag og ég fagnaði með því að taka sæti á Alþingi sem varamaður. Í þetta skiptið vorum við reyndar tvö sem tókum sæti, en við Bjartur eigum von á barni í lok júlí A post shared by Una Hildardóttir (@unahi) on Feb 6, 2019 at 8:14am PST Alþingi Tímamót Vinstri græn Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, á von í lok júlí ásamt sambýlismanni sínum Bjarti Steingrímssyni. Ásamt því að sinna varaþingmennsku hjá Vinstri grænum er Una einnig gjaldkeri flokksins. Hún fagnaði tuttugu ára afmæli flokksins í dag með því að taka sæti á Alþingi þar sem hún flutti ræðu undir vökulum augum tengdaföður síns Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis. Steingrímur J. Sigfússon hlýddi á ræðu tengdadóttur sinnar Unu úr stóli forseta Alþingis í dag.Þar ræddi Una eina af grunnstoðum Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs sem er kvenfrelsi. Minnti hún á mikilvægi þess að þolendur hvers kyns kynferðislegrar áreitni og ofbeldis hafi fengið að láta rödd sína heyrast undir formerkjum #metoo og #vinnufriðs. „Virðulegur forseti. Undirliggjandi í öllum sögum sem hafa komið fram síðustu ár undir formerkjum #metoo og #vinnufriður er ein skýr krafa, krafan um að fá að sinna starfi sínu í friði án þess að þurfa að verða fyrir áreitni, fordómum eða ofbeldi, hvort sem það er í orði eða á borði, sama hvort um sé að ræða starfsfólk í fiskvinnslu eða í æðstu stofnunum landsins,“ sagði Una í ræðu sinni. Una deildi mynd af sér á Instagram fyrr í dag þar sem hún greindi formlega frá meðgöngunni. View this post on InstagramVG á tuttugu ára afmæli í dag og ég fagnaði með því að taka sæti á Alþingi sem varamaður. Í þetta skiptið vorum við reyndar tvö sem tókum sæti, en við Bjartur eigum von á barni í lok júlí A post shared by Una Hildardóttir (@unahi) on Feb 6, 2019 at 8:14am PST
Alþingi Tímamót Vinstri græn Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira