Ekki einu sinni hægt að vinna CrossFit-kónginn í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 23:30 Mathew Fraser. Mynd/Instagram/mathewfras Mathew Fraser hefur unnið heimsleikana í CrossFit þrjú síðustu ár og Bandaríkjamaðurinn var ekki lengi að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í ár en þeir fara fram í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. Mathew Fraser hefur verið í sérflokki í karlaflokki síðustu ár og vann yfirburðasigur á fyrsta CrossFit mótinu sem gaf sigurvegaranum sæti á heimsleikunum en það fór fram í Dúbaí í desember. Mathew Fraser varð í öðru sæti á fyrstu tveimur heimsleikum sínum 2014 og 2015 en hefur staðið efstur á palli 2016, 2017 og 2018. Á heimsleikunum í fyrra þá fékk hann 220 stigum fleira en næsti maður. Eftir sigur sinn í Dúbaí í desember fær Mathew Fraser nægan tíma til að undirbúa sig fyrir það að reyna að vinna heimsleikana fjögur ár í röð og jafna um leið met Rich Froning Jr. sem vann 2011 til 2014. Það virðist reyndar vera hreinlega ómögulegt að vinna Mathew Fraser þessa dagana og þá ekki bara í CrossFit keppnum. Mathew Fraser setti myndband af sér á Instagram reikning sinn þar sem hann tryggði sér sigur í sláarkeppni í fótbolta með lokaskotinu í keppninni. Það má sjá hinn ósigrandi Mathew Fraser tryggja sér sigurinn hér fyrir neðan. Ekki besti stíllinn en heldur betur árangursríkur. View this post on InstagramEach athlete got 5 shots, highest score for total points wins... net=1 point side posts=3 points cross bar=5 points - This was my last kick of the game ... #tbt pure joy celebration #HWPO - #hardworkpaysoffs #accuracy #nike #fcbarcelona @niketraining A post shared by Mathew Fraser (@mathewfras) on Feb 7, 2019 at 11:48am PST CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Mathew Fraser hefur unnið heimsleikana í CrossFit þrjú síðustu ár og Bandaríkjamaðurinn var ekki lengi að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í ár en þeir fara fram í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. Mathew Fraser hefur verið í sérflokki í karlaflokki síðustu ár og vann yfirburðasigur á fyrsta CrossFit mótinu sem gaf sigurvegaranum sæti á heimsleikunum en það fór fram í Dúbaí í desember. Mathew Fraser varð í öðru sæti á fyrstu tveimur heimsleikum sínum 2014 og 2015 en hefur staðið efstur á palli 2016, 2017 og 2018. Á heimsleikunum í fyrra þá fékk hann 220 stigum fleira en næsti maður. Eftir sigur sinn í Dúbaí í desember fær Mathew Fraser nægan tíma til að undirbúa sig fyrir það að reyna að vinna heimsleikana fjögur ár í röð og jafna um leið met Rich Froning Jr. sem vann 2011 til 2014. Það virðist reyndar vera hreinlega ómögulegt að vinna Mathew Fraser þessa dagana og þá ekki bara í CrossFit keppnum. Mathew Fraser setti myndband af sér á Instagram reikning sinn þar sem hann tryggði sér sigur í sláarkeppni í fótbolta með lokaskotinu í keppninni. Það má sjá hinn ósigrandi Mathew Fraser tryggja sér sigurinn hér fyrir neðan. Ekki besti stíllinn en heldur betur árangursríkur. View this post on InstagramEach athlete got 5 shots, highest score for total points wins... net=1 point side posts=3 points cross bar=5 points - This was my last kick of the game ... #tbt pure joy celebration #HWPO - #hardworkpaysoffs #accuracy #nike #fcbarcelona @niketraining A post shared by Mathew Fraser (@mathewfras) on Feb 7, 2019 at 11:48am PST
CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira