Konungur fordæmir stjórnmálaáform systur sinnar Atli Ísleifsson skrifar 8. febrúar 2019 16:14 Vajiralongkorn tók við konungsembætti í Taílandi 2016, eftir dauða föður síns, Bhumibol. Getty/Bloomberg Vajiralongkorn Taílandskonungur hefur fordæmt það sem hann kallar „óviðeigandi“ áform systur sinnar um að sækjast eftir forsætisráðherraembætti í landinu. Stjórnmálaflokkur á bandi forsætisráðherrans fyrrverandi, Thaksin Shinawatra, hafði tilnefnt prinsessuna Ubolratana Mahidol sem forsætisráðherra flokksins, en þingkosningar fara fram í landinu 24. mars næstkomandi. Segir konungurinn að slíkt myndi brjóta gegn þeirri hefð að taílenska konungsfjölskyldan skipti sér ekki af stjórnmálum í landinu.Sjá einnig: Prinsessa vill verða forsætisráðherra Yfirlýsing Vajiralongkorn konungs var lesin upp á öllum sjónvarpsstöðvum landsins í dag. Sagði hann áformin ganga gegn öllum hefðum landsins, siðum og menningu og séu því talin „sérstaklega óviðeigandi“.Taílenska prinsessan Ubolratana Mahidol.Vísir/APÁður valdið fjaðrafoki Hin 67 ára Ubolratana Mahidol er eldri systir Vajiralongkorn konungs. Hún hefur áður valdið fjaðrafoki, til að mynda þegar hún gekk að eiga Bandaríkjamanninn Peter Jensen árið 1972 og afsalaði sér með því öllum konunglegum titlum. Þau kynntust þegar hún stundaði nám í Massachusetts Institute of Technology (MIT). Bjó hún í Bandaríkjunum í rúman aldarfjórðung, en eftir skilnað sneri hún aftur til Taílands þar sem konungsfjölskyldan tók henni með opnum örmum á nýjan leik. Kóngafólk Taíland Tengdar fréttir Prinsessa vill verða forsætisráðherra Taílenska prinsessan Ubolratana Mahidol hefur boðið sig fram til embættis forsætisráðherra fyrir flokkinn Raksa Chart. 8. febrúar 2019 09:05 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Þingmenn slá Íslandsmet Innlent Fleiri fréttir Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Sjá meira
Vajiralongkorn Taílandskonungur hefur fordæmt það sem hann kallar „óviðeigandi“ áform systur sinnar um að sækjast eftir forsætisráðherraembætti í landinu. Stjórnmálaflokkur á bandi forsætisráðherrans fyrrverandi, Thaksin Shinawatra, hafði tilnefnt prinsessuna Ubolratana Mahidol sem forsætisráðherra flokksins, en þingkosningar fara fram í landinu 24. mars næstkomandi. Segir konungurinn að slíkt myndi brjóta gegn þeirri hefð að taílenska konungsfjölskyldan skipti sér ekki af stjórnmálum í landinu.Sjá einnig: Prinsessa vill verða forsætisráðherra Yfirlýsing Vajiralongkorn konungs var lesin upp á öllum sjónvarpsstöðvum landsins í dag. Sagði hann áformin ganga gegn öllum hefðum landsins, siðum og menningu og séu því talin „sérstaklega óviðeigandi“.Taílenska prinsessan Ubolratana Mahidol.Vísir/APÁður valdið fjaðrafoki Hin 67 ára Ubolratana Mahidol er eldri systir Vajiralongkorn konungs. Hún hefur áður valdið fjaðrafoki, til að mynda þegar hún gekk að eiga Bandaríkjamanninn Peter Jensen árið 1972 og afsalaði sér með því öllum konunglegum titlum. Þau kynntust þegar hún stundaði nám í Massachusetts Institute of Technology (MIT). Bjó hún í Bandaríkjunum í rúman aldarfjórðung, en eftir skilnað sneri hún aftur til Taílands þar sem konungsfjölskyldan tók henni með opnum örmum á nýjan leik.
Kóngafólk Taíland Tengdar fréttir Prinsessa vill verða forsætisráðherra Taílenska prinsessan Ubolratana Mahidol hefur boðið sig fram til embættis forsætisráðherra fyrir flokkinn Raksa Chart. 8. febrúar 2019 09:05 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Þingmenn slá Íslandsmet Innlent Fleiri fréttir Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Sjá meira
Prinsessa vill verða forsætisráðherra Taílenska prinsessan Ubolratana Mahidol hefur boðið sig fram til embættis forsætisráðherra fyrir flokkinn Raksa Chart. 8. febrúar 2019 09:05