Sunnlenskt sorp til Svíþjóðar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. janúar 2019 14:56 Frá urðunarstöð Sorpu á Álfsnesi. Vísir/Vilhelm Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar.Vísir/ MHH Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. „Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi. Sorpmál á Suðurlandi eru í ólestri því ekkert sveitarfélag eða jörð vill opna urðunarstað undir sorpið. Leitað hefur verið af slíkum stað í nokkur ár en án árangurs. Sorpinu hefur því verið ekið til urðunar til Sorpu í Álfsnesi en nú segir Sorpa hingað og ekki lengra, við tökum ekki á móti meira sorpi frá Suðurlandi. Næsta skref er því að flytja sorpið til Svíþjóðar þar sem það verður brennt. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar segir málið mjög öfugsnúið. „Það hljómar alls ekki vel, í dag er ekki mikil hrifning fyrir því að brenna sorp á Íslandi og kannski þurfum við að endurskoða þá ákvörðun og ræða það við umhverfisstofnun og umhverfisráðherra. Ég held við þurfum að fara að líta á landið sem heild til næstu ára, hvað gerum við sorp. Því það liggur fyrir að hjá Sorpu í Álfsnesi á næstu tveimur árum verði þeir búnir að fullnýta landið þar.“ Sveitarfélagið Árborg er nú að kaupa brúnar tunnur sem öll heimili í sveitarfélaginu fá en sú tunna verður undir lífrænan úrgang. „Í dag erum við með bláa tunnu og gráa tunnu og því miður þá er allt of mikið um að fólk sé ekki að flokka í þessar tvær tunnur. Við verðum að reyna að fara í einhverja herferð núna því ef við gerum ekkert, þá eru það bara við íbúarnir sem borga brúsann. Það getur þýtt, eins og staðan er í dag, að sorphirðugjöld hjá sveitarfélaginu þurfi að hækka allavega um helming,“ segir Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar. Sveitarstjórnarmál Svíþjóð Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar.Vísir/ MHH Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. „Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi. Sorpmál á Suðurlandi eru í ólestri því ekkert sveitarfélag eða jörð vill opna urðunarstað undir sorpið. Leitað hefur verið af slíkum stað í nokkur ár en án árangurs. Sorpinu hefur því verið ekið til urðunar til Sorpu í Álfsnesi en nú segir Sorpa hingað og ekki lengra, við tökum ekki á móti meira sorpi frá Suðurlandi. Næsta skref er því að flytja sorpið til Svíþjóðar þar sem það verður brennt. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar segir málið mjög öfugsnúið. „Það hljómar alls ekki vel, í dag er ekki mikil hrifning fyrir því að brenna sorp á Íslandi og kannski þurfum við að endurskoða þá ákvörðun og ræða það við umhverfisstofnun og umhverfisráðherra. Ég held við þurfum að fara að líta á landið sem heild til næstu ára, hvað gerum við sorp. Því það liggur fyrir að hjá Sorpu í Álfsnesi á næstu tveimur árum verði þeir búnir að fullnýta landið þar.“ Sveitarfélagið Árborg er nú að kaupa brúnar tunnur sem öll heimili í sveitarfélaginu fá en sú tunna verður undir lífrænan úrgang. „Í dag erum við með bláa tunnu og gráa tunnu og því miður þá er allt of mikið um að fólk sé ekki að flokka í þessar tvær tunnur. Við verðum að reyna að fara í einhverja herferð núna því ef við gerum ekkert, þá eru það bara við íbúarnir sem borga brúsann. Það getur þýtt, eins og staðan er í dag, að sorphirðugjöld hjá sveitarfélaginu þurfi að hækka allavega um helming,“ segir Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar.
Sveitarstjórnarmál Svíþjóð Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira