Meirihluti er hlynntur því að seinka klukkunni Sighvatur Arnmundsson skrifar 24. janúar 2019 07:00 Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 57 prósent vilja seinka klukkunni um klukkustund. Vísir/Getty Meirihluti Íslendinga er hlynntur því að klukkunni verði seinkað um eina klukkustund í samræmi við hnattstöðu landsins. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Zenter gerði fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 57 prósent vilja seinka klukkunni um klukkustund. Rúm 30 prósent vildu hafa klukkuna óbreytta en fólk yrði með fræðslu hvatt til að fara fyrr að sofa. Þá vildu tæp 13 prósent hafa klukkuna óbreytta en skólar og fyrirtæki og stofnanir hæfu starfsemi seinna á morgnana. Þetta eru þeir þrír valkostir sem forsætisráðuneytið setti fram í greinargerð um staðartíma. Málið er nú í samráðsferli en alls hafa tæplega 1.200 umsagnir borist. Lítill munur er á afstöðu kynjanna til hugsanlegra breytinga á klukkunni. Þá eru ekki skýr tengsl milli aldurs og afstöðu. Sé litið á búsetu eru 69 prósent Vestfirðinga hlynnt því að seinka klukkunni en minnstur stuðningur er á Austurlandi þar sem 51 prósent er því fylgjandi. Netkönnun Zenter var framkvæmd á tímabilinu 18.-22. janúar. Alls voru 3.100 manns í úrtakinu en svarhlutfallið var 41,5 prósent. Birtist í Fréttablaðinu Klukkan á Íslandi Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Meirihluti Íslendinga er hlynntur því að klukkunni verði seinkað um eina klukkustund í samræmi við hnattstöðu landsins. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Zenter gerði fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 57 prósent vilja seinka klukkunni um klukkustund. Rúm 30 prósent vildu hafa klukkuna óbreytta en fólk yrði með fræðslu hvatt til að fara fyrr að sofa. Þá vildu tæp 13 prósent hafa klukkuna óbreytta en skólar og fyrirtæki og stofnanir hæfu starfsemi seinna á morgnana. Þetta eru þeir þrír valkostir sem forsætisráðuneytið setti fram í greinargerð um staðartíma. Málið er nú í samráðsferli en alls hafa tæplega 1.200 umsagnir borist. Lítill munur er á afstöðu kynjanna til hugsanlegra breytinga á klukkunni. Þá eru ekki skýr tengsl milli aldurs og afstöðu. Sé litið á búsetu eru 69 prósent Vestfirðinga hlynnt því að seinka klukkunni en minnstur stuðningur er á Austurlandi þar sem 51 prósent er því fylgjandi. Netkönnun Zenter var framkvæmd á tímabilinu 18.-22. janúar. Alls voru 3.100 manns í úrtakinu en svarhlutfallið var 41,5 prósent.
Birtist í Fréttablaðinu Klukkan á Íslandi Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira