Innlent

Vaka kynnti fram­bjóð­endur til stúdenta­ráðs HÍ

Atli Ísleifsson skrifar
Kosningar fara fram dagana 6. og 7. febrúar.
Kosningar fara fram dagana 6. og 7. febrúar. Halldór Dagur Jósefsson
Vaka - Hagsmunafélag stúdenta, kynnti í kvöld frambjóðendur sína til stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningar fara fram dagana 6. og 7. febrúar.

Að neðan má sjá frambjóðendur félagsins:

Félagsvísindasvið       

  1. Ingveldur Anna Sigurðardóttir, lögfræði
  2. Margrét Ósk Gunnarsdóttir, lögfræði
  3. Úlfur Traustason, viðskiptafræði
  4. Adda Malín Vilhjálmsdóttir, hagfræði
  5. Birta Eik Ólafsdóttir, viðskiptafræði
  6. Kolfinna Brá Ewa Einarsdóttir, félagsfræði
  7. Þórarinn Þórðarson, stjórnmálafræði
 

Menntavísindasvið    

  1. Kolbrún Lára Kjartansdóttir, leikskólakennarafræði
  2. Björnfríður S. Björnsdóttir, þroskaþjálfafræði
  3. Ingveldur Gröndal, tómstunda- og félagsmálafræði
  4. Flóki Jakobsson, grunnskólakennsla
  5. Aldís Ylfa Heimisdóttir, tómstunda- og félagsmálafræði
 

Verk- og náttúruvísindasvið              

  1. Guðrún Karítas Blomsterberg, iðnaðarverkfræði
  2. Einar Halldórsson, lífefna- og sameindalíffræði
  3. Ernir Jónsson, iðnaðarverkfræði
  4. Tinna Tómasdóttir, efnaverkfræði
  5. Fjölnir Grétarsson, ferðamálafræði
 

Hugvísindasvið           

  1. Derek T. Allen, íslenska sem annað mál
  2. Bjarnveig Björk Birkisdóttir, íslenska
  3. Veronika Jónsson, sagnfræði
  4. Björgvin Viktor Færseth, enska
  5. Ari Páll Karlsson, bókmenntafræði
 

Heilbrigðisvísindasvið           

  1. Azra Crnac, sálfræði
  2. Ragna Kristín Guðbrandsdóttir, læknisfræði
  3. Tinna Alicia Kemp, hjúkrunarfræði
  4. Arna Steinunn Jónasdóttir, lífeindafræði
  5. Leifur Auðunsson, sjúkraþjálfunarfræði



Fleiri fréttir

Sjá meira


×