Glowie segist hafa verið uppnefnd fyrir að vera „of grönn“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. janúar 2019 13:35 Söngkonan Glowie hefur notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin ár. fréttablaðið/Hanna Íslenska tónlistarkonan Glowie segir að hún hafi verið uppnefnd, bæði af börnum og kennurum, fyrir að vera „of grönn.“ Frá þessu segir hún í viðtali við BBC og kveðst hafa velt því mikið fyrir sér þegar hún var í skóla hvernig hún þyrfti að líta út til þess að vera falleg. Þannig hafi hún alltaf viljað bæta á sig kílóum á meðan að samnemendur hafi talið að þeir þyrftu að grenna sig til þess að líta vel út. Glowie segist núna vilja stuðla að jákvæðri líkamsímynd með lagi sínu „Body“ sem kom út í nóvember í fyrra. „Af því að flestar stelpurnar vildu vera grannar þá fannst mér þetta mjög flókið. Ég hugsaði með mér að ég vissi að væri grönn en mig langaði ekki til þess að vera grönn,“ segir Glowie í viðtali við BBC. Hún segir að í stað þess að ræða við fjölskyldu sína um málið þá hafi hún öðlast sjálfstraust með því að verja tíma með sjálfri sér. Þá segir Glowie að hún hafi alltaf viljað gefa fólki jákvæð og hjálpleg skilaboð og stuðla þannig að betri líðan þess. Lagið „Body“ er eftir Juliu Michaels sem hefur meðal annars samið lög fyrir Justin Bieber og Britney Spears. Þegar Glowie heyrði fyrst textann við lagið, sem virðist vísa í líkama annarrar manneskju, þá ákvað hún að breyta merkingu textans. „Ég er ekki þannig að ég vilji syngja um það hvernig ég laðast að annarri manneskju. Mig langaði að breyta því einhvern veginn, láta það vera um jákvæða líkamsímynd og segja við sjálfa mig „Ég er líkami,““ segir Glowie. Tónlist Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Íslenska tónlistarkonan Glowie segir að hún hafi verið uppnefnd, bæði af börnum og kennurum, fyrir að vera „of grönn.“ Frá þessu segir hún í viðtali við BBC og kveðst hafa velt því mikið fyrir sér þegar hún var í skóla hvernig hún þyrfti að líta út til þess að vera falleg. Þannig hafi hún alltaf viljað bæta á sig kílóum á meðan að samnemendur hafi talið að þeir þyrftu að grenna sig til þess að líta vel út. Glowie segist núna vilja stuðla að jákvæðri líkamsímynd með lagi sínu „Body“ sem kom út í nóvember í fyrra. „Af því að flestar stelpurnar vildu vera grannar þá fannst mér þetta mjög flókið. Ég hugsaði með mér að ég vissi að væri grönn en mig langaði ekki til þess að vera grönn,“ segir Glowie í viðtali við BBC. Hún segir að í stað þess að ræða við fjölskyldu sína um málið þá hafi hún öðlast sjálfstraust með því að verja tíma með sjálfri sér. Þá segir Glowie að hún hafi alltaf viljað gefa fólki jákvæð og hjálpleg skilaboð og stuðla þannig að betri líðan þess. Lagið „Body“ er eftir Juliu Michaels sem hefur meðal annars samið lög fyrir Justin Bieber og Britney Spears. Þegar Glowie heyrði fyrst textann við lagið, sem virðist vísa í líkama annarrar manneskju, þá ákvað hún að breyta merkingu textans. „Ég er ekki þannig að ég vilji syngja um það hvernig ég laðast að annarri manneskju. Mig langaði að breyta því einhvern veginn, láta það vera um jákvæða líkamsímynd og segja við sjálfa mig „Ég er líkami,““ segir Glowie.
Tónlist Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira