Dramatísk þyrlubjörgun náðist á myndband Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. janúar 2019 11:47 Þyrlunni var flogið eins nálægt jörðu og hægt var í snarbrattri hlíðinni. Mynd/Skjáskot Segja má að flugmaður björgunarþyrlu í frönsku Ölpunum hafi staðið sig afar vel í erfiðum aðstæðum er bjarga þurfti skíðamanni sem slasaðist í um 2.200 metra hæð yfir sjávarmáli. Aðstæður í fjallshlíðinni gerði það að verkum að ekki var hægt að lenda þyrlunni. Líkt og sjá má á myndbandinu flaug flugmaðurinn þyrlunni alveg upp að fjallshlíðinni og raunar má nánast engu muna að spaðar þyrlurnnar rekist í fjallshlíðina. Var þetta gert til þess að hægt væri að koma björgunarmönnum til skíðamannsins sem slasast hafði á hnéi. Gátu þeir gert að meiðslum mannsins áður en hann var færður niður af fjallinu. BBC birtir myndbandið þar sem meðal annars er rætt við flugmanninn. Segir hann að um vel þekkta flugaðgerð væri að ræða sem sé reglulega æfð, ekki síst af þyrluflugmönnum sem fljúga björgunarþyrlum í Ölpunum. Í þessu tilviki hafi aðstæður verið þannig að ekki hafi verið um annað að ræða en að beita flugaðgerðinni þar sem björgunarmenn hafi haft takmarkaðan tíma, sökum veðurs. Sjá má myndskeiðið af björgunaraðgerðum hér að neðan. Frakkland Skíðasvæði Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Inga Sæland með galsa á þingi í nótt Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Segja má að flugmaður björgunarþyrlu í frönsku Ölpunum hafi staðið sig afar vel í erfiðum aðstæðum er bjarga þurfti skíðamanni sem slasaðist í um 2.200 metra hæð yfir sjávarmáli. Aðstæður í fjallshlíðinni gerði það að verkum að ekki var hægt að lenda þyrlunni. Líkt og sjá má á myndbandinu flaug flugmaðurinn þyrlunni alveg upp að fjallshlíðinni og raunar má nánast engu muna að spaðar þyrlurnnar rekist í fjallshlíðina. Var þetta gert til þess að hægt væri að koma björgunarmönnum til skíðamannsins sem slasast hafði á hnéi. Gátu þeir gert að meiðslum mannsins áður en hann var færður niður af fjallinu. BBC birtir myndbandið þar sem meðal annars er rætt við flugmanninn. Segir hann að um vel þekkta flugaðgerð væri að ræða sem sé reglulega æfð, ekki síst af þyrluflugmönnum sem fljúga björgunarþyrlum í Ölpunum. Í þessu tilviki hafi aðstæður verið þannig að ekki hafi verið um annað að ræða en að beita flugaðgerðinni þar sem björgunarmenn hafi haft takmarkaðan tíma, sökum veðurs. Sjá má myndskeiðið af björgunaraðgerðum hér að neðan.
Frakkland Skíðasvæði Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Inga Sæland með galsa á þingi í nótt Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira