Reiði vegna samstarfsins Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 11. janúar 2019 08:00 Santiago Abascal og Francisco Serrano, leiðtogar Vox. Nordicphotos/AFP Nokkra reiði má greina á Spáni eftir að öfgaíhaldsflokkurinn Vox tilkynnti að hann hefði náð samkomulagi við Lýðflokkinn og Borgaraflokkinn um að styðja stjórn þeirra í Andalúsíuhéraði. Flokkarnir tveir fengu samtals 47 sæti á héraðsþinginu af 109 í desember og þurfa því þennan stuðning Vox sem náði tólf sætum, stærsta sigri í sögu flokksins. Hægriflokkarnir munu nú binda enda á nærri fjögurra áratuga langa stjórnartíð sósíalista í héraðinu. Á meðal stefnumála Vox sem vekja óhug á meðal fjölmargra Spánverja er afnám samkynja hjónabands, harðlínustefna í innflytjendamálum og sterk andstaða við femínisma. Allnokkrir Lýðflokksmenn lýsa áhyggjum af ákvörðun flokksins í Andalúsíu samkvæmt El Nacional. Alfonso Alonso, forseti Baskalands, sagði að í Andalúsíu hlytu menn að vera með lausar skrúfur í höfðinu og Fernando Lópezs Miras, forseti Múrsíu, sagðist sömuleiðis ekki hrifinn. Katalónar, sem lengi hafa gagnrýnt Lýðflokkinn, meðal annars vegna stjórnarhátta í kringum sjálfstæðisatkvæðagreiðslu Katalóna haustið 2017, létu einnig í sér heyra. Quim Torra héraðsforseti sagði áhyggjuefni að Lýðflokkurinn og Borgaraflokkurinn leituðu til „fasista“ og Ada Colau, borgarstjóri Barcelona, sagði samkomulagið til skammar. Birtist í Fréttablaðinu Spánn Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira
Nokkra reiði má greina á Spáni eftir að öfgaíhaldsflokkurinn Vox tilkynnti að hann hefði náð samkomulagi við Lýðflokkinn og Borgaraflokkinn um að styðja stjórn þeirra í Andalúsíuhéraði. Flokkarnir tveir fengu samtals 47 sæti á héraðsþinginu af 109 í desember og þurfa því þennan stuðning Vox sem náði tólf sætum, stærsta sigri í sögu flokksins. Hægriflokkarnir munu nú binda enda á nærri fjögurra áratuga langa stjórnartíð sósíalista í héraðinu. Á meðal stefnumála Vox sem vekja óhug á meðal fjölmargra Spánverja er afnám samkynja hjónabands, harðlínustefna í innflytjendamálum og sterk andstaða við femínisma. Allnokkrir Lýðflokksmenn lýsa áhyggjum af ákvörðun flokksins í Andalúsíu samkvæmt El Nacional. Alfonso Alonso, forseti Baskalands, sagði að í Andalúsíu hlytu menn að vera með lausar skrúfur í höfðinu og Fernando Lópezs Miras, forseti Múrsíu, sagðist sömuleiðis ekki hrifinn. Katalónar, sem lengi hafa gagnrýnt Lýðflokkinn, meðal annars vegna stjórnarhátta í kringum sjálfstæðisatkvæðagreiðslu Katalóna haustið 2017, létu einnig í sér heyra. Quim Torra héraðsforseti sagði áhyggjuefni að Lýðflokkurinn og Borgaraflokkurinn leituðu til „fasista“ og Ada Colau, borgarstjóri Barcelona, sagði samkomulagið til skammar.
Birtist í Fréttablaðinu Spánn Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira