Brasilíska ríkisstjórnin segir leiðtoga stjórnarandstöðunnar forseta Venesúela Kjartan Kjartansson skrifar 12. janúar 2019 23:01 Guiado er forseti þjóðþingsins sem Maduro hefur að mestu gert valdalaust. Vísir/EPA Juan Guaido, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela, er réttmætur forseti landsins að mati ríkisstjórnar Jairs Bolsonaro í Brasilíu. Í yfirlýsingu brasilísku ríkisstjórnarinnar í dag segist hún viðurkennda Guaido sem forseta. Nicolas Maduro hóf annað kjörtímabil sitt sem forseti Vensúela í vikunni. Efnahagslegur og pólitískur glundroði hefur ríkt í landinu. Maduro hefur verið sakaður um einræðistilburði. Forsetakosningarnar fóru fram í maí og hafa ásakanir verið uppi um að svik hafi verið í tafli. Kjörsókn var lítil og stjórnarandstaðan sniðgekk kosningarnar að miklu leyti. Guaido er leiðtogi venesúelska þingsins þar sem stjórnarandstaðan fer með völd. Hann sagðist tilbúinn að taka við völdum sem forseti tímabundið og efna til kosninga, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Flokkur Maduro kallaði saman stjórnlagaþing árið 2017 sem var skipað fulltrúum hans. Svipti stjórnlagaþingið þjóðþingið völdum. Brasilía Suður-Ameríka Venesúela Tengdar fréttir Kína hjálpar Maduro við þjóðarvöktun Kínverski tæknirisinn ZTE þróaði svokölluð föðurlandskort sem ríkisstjórn Nicolas Maduro í Venesúela útbýtir um þessar mundir til ríkisborgara. 15. nóvember 2018 07:00 Ríkisstjórn Maduro herjar á stjórnarandstöðuna Þingmaður stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur verið handtekinn og handtökuskipun hefur verið gefin út gagnvart öðrum sem er í útlegð. 8. ágúst 2018 22:25 Launahækkanir Maduro valda verslunum erfiðleikum Stór hluti verslana í Suður-Ameríku ríkinu Venesúela hafa á undanförnum tveimur vikum lokað vegna hækkunar lægstu launa sem fyrirskipuð var af Nicolás Maduro, forseta, og ríkisstjórn hans. 16. september 2018 14:00 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Juan Guaido, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela, er réttmætur forseti landsins að mati ríkisstjórnar Jairs Bolsonaro í Brasilíu. Í yfirlýsingu brasilísku ríkisstjórnarinnar í dag segist hún viðurkennda Guaido sem forseta. Nicolas Maduro hóf annað kjörtímabil sitt sem forseti Vensúela í vikunni. Efnahagslegur og pólitískur glundroði hefur ríkt í landinu. Maduro hefur verið sakaður um einræðistilburði. Forsetakosningarnar fóru fram í maí og hafa ásakanir verið uppi um að svik hafi verið í tafli. Kjörsókn var lítil og stjórnarandstaðan sniðgekk kosningarnar að miklu leyti. Guaido er leiðtogi venesúelska þingsins þar sem stjórnarandstaðan fer með völd. Hann sagðist tilbúinn að taka við völdum sem forseti tímabundið og efna til kosninga, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Flokkur Maduro kallaði saman stjórnlagaþing árið 2017 sem var skipað fulltrúum hans. Svipti stjórnlagaþingið þjóðþingið völdum.
Brasilía Suður-Ameríka Venesúela Tengdar fréttir Kína hjálpar Maduro við þjóðarvöktun Kínverski tæknirisinn ZTE þróaði svokölluð föðurlandskort sem ríkisstjórn Nicolas Maduro í Venesúela útbýtir um þessar mundir til ríkisborgara. 15. nóvember 2018 07:00 Ríkisstjórn Maduro herjar á stjórnarandstöðuna Þingmaður stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur verið handtekinn og handtökuskipun hefur verið gefin út gagnvart öðrum sem er í útlegð. 8. ágúst 2018 22:25 Launahækkanir Maduro valda verslunum erfiðleikum Stór hluti verslana í Suður-Ameríku ríkinu Venesúela hafa á undanförnum tveimur vikum lokað vegna hækkunar lægstu launa sem fyrirskipuð var af Nicolás Maduro, forseta, og ríkisstjórn hans. 16. september 2018 14:00 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Kína hjálpar Maduro við þjóðarvöktun Kínverski tæknirisinn ZTE þróaði svokölluð föðurlandskort sem ríkisstjórn Nicolas Maduro í Venesúela útbýtir um þessar mundir til ríkisborgara. 15. nóvember 2018 07:00
Ríkisstjórn Maduro herjar á stjórnarandstöðuna Þingmaður stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur verið handtekinn og handtökuskipun hefur verið gefin út gagnvart öðrum sem er í útlegð. 8. ágúst 2018 22:25
Launahækkanir Maduro valda verslunum erfiðleikum Stór hluti verslana í Suður-Ameríku ríkinu Venesúela hafa á undanförnum tveimur vikum lokað vegna hækkunar lægstu launa sem fyrirskipuð var af Nicolás Maduro, forseta, og ríkisstjórn hans. 16. september 2018 14:00