Miskunnarlaust grín gert að hamborgaraveislu Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. janúar 2019 07:43 Donald Trump Bandaríkjaforseti virðir fyrir sér veislumatinn. EPA/CHRIS KLEPONIS Svo virðist sem að skyndibitaveislan mikla sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, bauð til í fyrradag hafi ekki farið framhjá háðfuglunum sem starfa sem spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum. Vegna skorts á starfsfólki til að framreiða mat í samkvæmum forsetaembættisins, sem rekja má til lokunar alríkisstofnina sem nú stendur yfir, ákvað forsetinn að bjóða upp á hamborgara og pítsur þegar ruðningsliði Clemson Tigers, sem sigraði nýlega bandarísku háskóladeildina, heimsótti Hvíta húsið. Hundruð hamborgara frá McDonalds og öðrum skyndibitastöðum var á boðstólnum og gerðu spjallþáttastjórnendurnir Jimmy Kimmel, Stephen Colbert og James Corden sér mat úr veislunni. Colbert vakti athygli á því að svo virðist sem að engir drykkur hafi verið á boðstólnum. Þá fór Jimmy Kimmel á stúfana og spurðu vegfarendur hvernig ætti að stafa orðið hamborgari á ensku en í tísti Trump um hamborgara veisluna stafaði hann orðið vitlaust. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump pantaði þrjú hundruð hamborgara Donald Trump Bandaríkjaforseti bauð til sannkallaðrar skyndibitaveislu í Hvíta húsinu í gær. 15. janúar 2019 07:36 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Svo virðist sem að skyndibitaveislan mikla sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, bauð til í fyrradag hafi ekki farið framhjá háðfuglunum sem starfa sem spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum. Vegna skorts á starfsfólki til að framreiða mat í samkvæmum forsetaembættisins, sem rekja má til lokunar alríkisstofnina sem nú stendur yfir, ákvað forsetinn að bjóða upp á hamborgara og pítsur þegar ruðningsliði Clemson Tigers, sem sigraði nýlega bandarísku háskóladeildina, heimsótti Hvíta húsið. Hundruð hamborgara frá McDonalds og öðrum skyndibitastöðum var á boðstólnum og gerðu spjallþáttastjórnendurnir Jimmy Kimmel, Stephen Colbert og James Corden sér mat úr veislunni. Colbert vakti athygli á því að svo virðist sem að engir drykkur hafi verið á boðstólnum. Þá fór Jimmy Kimmel á stúfana og spurðu vegfarendur hvernig ætti að stafa orðið hamborgari á ensku en í tísti Trump um hamborgara veisluna stafaði hann orðið vitlaust.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump pantaði þrjú hundruð hamborgara Donald Trump Bandaríkjaforseti bauð til sannkallaðrar skyndibitaveislu í Hvíta húsinu í gær. 15. janúar 2019 07:36 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Trump pantaði þrjú hundruð hamborgara Donald Trump Bandaríkjaforseti bauð til sannkallaðrar skyndibitaveislu í Hvíta húsinu í gær. 15. janúar 2019 07:36