Flestar úrkomutegundirnar koma við sögu um helgina Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. janúar 2019 07:01 Snjókoma, slydda, él og rigning er allt í veðurkortum helgarinnar. vísir/vilhelm Veðrið næstu tvo sólarhringanna verður ansi breytilegt og má búast við því að flestar úrkomutegundir sem í boði eru komi við sögu að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar kemur fram að í dag sé gert ráð fyrir éljum ansi víða en við suður- og suðvesturströndina verði úrkoman frekar í ætt við skúrir. Þá bætir í vind um vestanvert landið í fyrramálið en undir hádegi snýst vindur til suðvestan áttar og kólnar hratt. Mun úrkoman þá líklega breytast í slyddu eða snjókomu. Síðdegis verður svo úrkoman komin yfir í él en skilin verða líklega ekki komin austur af landinu fyrr en snemma á sunnudagsmorgun. Það verður svo áfram éljagangur sunnan- og vestan til en það léttir til á Norðausturlandi auk þess sem mun frysta um mest allt land. Svona umhleypingum í veðrinu fylgir oft hálka svo þeir sem stefna á ferðalög og útivist um helgina ættu að hafa það í huga.Veðurhorfur á landinu:Austlæg átt, 5-13 m/s og víða skúrir eða él í dag, en hægviðri og birtir til NA-lands seinnipartinn. Suðaustlægari í nótt og hvessir, 10-18 í fyrramálið og rigning eða slydda V-til. Snýst í suðvestan 8-15 með slyddu eða snjókomu um hádegi og síðar éljum, fyrst V-til á landinu. Hiti 0 til 5 stig syðst, en frost annars 1 til 12 stig, kaldast í innsveitum NA-til. Víða vægt frost seint á morgun.Á laugardag:Suðaustan 10-18 m/s, rigning eða slydda og hiti 0 til 5 stig, en þurrt NA-til og vægt frost. Suðvestlægari seinnipartinn með snjókomu eða slyddu, en síðar éljum og kólnandi veðri, fyrst SV-til.Á sunnudag:Suðvestan 8-18 m/s og él, en léttskýjað á N- og A-landi, hvassast við SV-ströndina. Frost 0 til 8 stig, kaldast NA-til. Vaxandi suðaustanátt og snjókoma, en síðar rigning S- og V-lands um kvöldið og hlýnar.Á mánudag:Hvöss suðaustlæg átt og rigning eða slydda framan af degi og hiti 0 til 5 stig, en lægir síðan og rofar til og kólnar, fyrst V-til. Veður Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Sjá meira
Veðrið næstu tvo sólarhringanna verður ansi breytilegt og má búast við því að flestar úrkomutegundir sem í boði eru komi við sögu að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar kemur fram að í dag sé gert ráð fyrir éljum ansi víða en við suður- og suðvesturströndina verði úrkoman frekar í ætt við skúrir. Þá bætir í vind um vestanvert landið í fyrramálið en undir hádegi snýst vindur til suðvestan áttar og kólnar hratt. Mun úrkoman þá líklega breytast í slyddu eða snjókomu. Síðdegis verður svo úrkoman komin yfir í él en skilin verða líklega ekki komin austur af landinu fyrr en snemma á sunnudagsmorgun. Það verður svo áfram éljagangur sunnan- og vestan til en það léttir til á Norðausturlandi auk þess sem mun frysta um mest allt land. Svona umhleypingum í veðrinu fylgir oft hálka svo þeir sem stefna á ferðalög og útivist um helgina ættu að hafa það í huga.Veðurhorfur á landinu:Austlæg átt, 5-13 m/s og víða skúrir eða él í dag, en hægviðri og birtir til NA-lands seinnipartinn. Suðaustlægari í nótt og hvessir, 10-18 í fyrramálið og rigning eða slydda V-til. Snýst í suðvestan 8-15 með slyddu eða snjókomu um hádegi og síðar éljum, fyrst V-til á landinu. Hiti 0 til 5 stig syðst, en frost annars 1 til 12 stig, kaldast í innsveitum NA-til. Víða vægt frost seint á morgun.Á laugardag:Suðaustan 10-18 m/s, rigning eða slydda og hiti 0 til 5 stig, en þurrt NA-til og vægt frost. Suðvestlægari seinnipartinn með snjókomu eða slyddu, en síðar éljum og kólnandi veðri, fyrst SV-til.Á sunnudag:Suðvestan 8-18 m/s og él, en léttskýjað á N- og A-landi, hvassast við SV-ströndina. Frost 0 til 8 stig, kaldast NA-til. Vaxandi suðaustanátt og snjókoma, en síðar rigning S- og V-lands um kvöldið og hlýnar.Á mánudag:Hvöss suðaustlæg átt og rigning eða slydda framan af degi og hiti 0 til 5 stig, en lægir síðan og rofar til og kólnar, fyrst V-til.
Veður Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Sjá meira