Norska stjórnin horfir til Íslands í stjórnarsáttmála Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. janúar 2019 08:00 Ekki er ljóst hvort Solberg horfir hér bókstaflega til Íslands. Nordicphotos/AFP Ný ríkisstjórn í Noregi ætlar að koma á frístundastyrkjum fyrir börn á bilinu sex til átján ára sem hægt er að nýta til þess að niðurgreiða tómstundir barna. Að því er kemur fram í stjórnarsáttmála hinnar nýju stjórnar er þetta gert að íslenskri fyrirmynd. Stjórnin áformar að sveitarfélög geti svo aðlagað hið nýja kerfi að sínum þörfum. Erna Solberg forsætisráðherra komst á fimmtudag að samkomulagi við Kristilega þjóðarflokkinn um að ganga til liðs við ríkisstjórnina. Þannig mynda Kristilegi þjóðarflokkurinn, Hægriflokkur Solberg, Framfaraflokkurinn og Venstre nú fyrstu meirihlutastjórn norsku borgaraflokkanna frá árinu 1985. Til þess að fá Kristilega þjóðarflokkinn að borðinu þurftu hinir flokkarnir þrír hins vegar að gefa eftir er varðar stefnu um þungunarrof. Þannig stendur nú til að banna konum að eyða einu eða fleiri fóstrum, en ekki öllum, þegar kona er ólétt af margburum. Hins vegar vildu flokkarnir ekki gangast við kröfu Kristilegra um að banna þungunarrof seint á meðgöngu í þeim tilvikum sem fóstrið hefur greinst með Downs-heilkenni eða sambærilega erfðagalla. Noregur Tengdar fréttir Samþykktu stjórnarsamstarfið með naumindum Kristilegi þjóðarflokkurinn samþykkti í kvöld að taka þátt í stjórnarsamstarfi með Hægriflokknum, Framfaraflokknum og Venstre en saman mynda flokkarnir meirihlutastjórn. 17. janúar 2019 23:36 Engar breytingar á lögum um þungunarrof í Noregi Samkomulag hefur náðst um drög að stjórnarsáttmála nýrrar fjögurra flokka ríkisstjórnar í Noregi. 17. janúar 2019 08:30 Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Innlent Jón Steindór aðstoðar Daða Má Innlent Fleiri fréttir Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Ný ríkisstjórn í Noregi ætlar að koma á frístundastyrkjum fyrir börn á bilinu sex til átján ára sem hægt er að nýta til þess að niðurgreiða tómstundir barna. Að því er kemur fram í stjórnarsáttmála hinnar nýju stjórnar er þetta gert að íslenskri fyrirmynd. Stjórnin áformar að sveitarfélög geti svo aðlagað hið nýja kerfi að sínum þörfum. Erna Solberg forsætisráðherra komst á fimmtudag að samkomulagi við Kristilega þjóðarflokkinn um að ganga til liðs við ríkisstjórnina. Þannig mynda Kristilegi þjóðarflokkurinn, Hægriflokkur Solberg, Framfaraflokkurinn og Venstre nú fyrstu meirihlutastjórn norsku borgaraflokkanna frá árinu 1985. Til þess að fá Kristilega þjóðarflokkinn að borðinu þurftu hinir flokkarnir þrír hins vegar að gefa eftir er varðar stefnu um þungunarrof. Þannig stendur nú til að banna konum að eyða einu eða fleiri fóstrum, en ekki öllum, þegar kona er ólétt af margburum. Hins vegar vildu flokkarnir ekki gangast við kröfu Kristilegra um að banna þungunarrof seint á meðgöngu í þeim tilvikum sem fóstrið hefur greinst með Downs-heilkenni eða sambærilega erfðagalla.
Noregur Tengdar fréttir Samþykktu stjórnarsamstarfið með naumindum Kristilegi þjóðarflokkurinn samþykkti í kvöld að taka þátt í stjórnarsamstarfi með Hægriflokknum, Framfaraflokknum og Venstre en saman mynda flokkarnir meirihlutastjórn. 17. janúar 2019 23:36 Engar breytingar á lögum um þungunarrof í Noregi Samkomulag hefur náðst um drög að stjórnarsáttmála nýrrar fjögurra flokka ríkisstjórnar í Noregi. 17. janúar 2019 08:30 Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Innlent Jón Steindór aðstoðar Daða Má Innlent Fleiri fréttir Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Samþykktu stjórnarsamstarfið með naumindum Kristilegi þjóðarflokkurinn samþykkti í kvöld að taka þátt í stjórnarsamstarfi með Hægriflokknum, Framfaraflokknum og Venstre en saman mynda flokkarnir meirihlutastjórn. 17. janúar 2019 23:36
Engar breytingar á lögum um þungunarrof í Noregi Samkomulag hefur náðst um drög að stjórnarsáttmála nýrrar fjögurra flokka ríkisstjórnar í Noregi. 17. janúar 2019 08:30