Bandaríska leikkonan Sandra Bullock fer með aðalhlutverk í umræddum spennutrylli sem kom út í desember. Í myndinni segir frá Malorie sem keppist við að koma sér og börnum sínum í skjól undan óhugnanlegum og dularfullum öflum. Til að lifa af ágang áðurnefndra afla þarf fjölskyldan að flýja blindandi.
Netverjar hafa margir sótt innblástur í kvikmyndina og ákveðið að takast einnig á við umheiminn með bundið fyrir augun. Verknaðurinn er svo tekinn upp og öllu deilt á samfélagsmiðlum. Nokkur dæmi um Bird Box-áskorunina má sjá hér að neðan.
Y'all gotta chill #BirdBoxChallenge why he do the baby like that pic.twitter.com/hspFdNHzTC
— Mya(@sosomyaaa) December 27, 2018
Listening For The Birds #BirdBoxChallenge pic.twitter.com/9NMomqcXZo
— DreadHeadMarlee (@DreadHeadMarLee) December 24, 2018
#BirdBoxChallenge: @michaelstrahan attempts to put lipstick on @sarahaines with a blindfold on! #GMADay https://t.co/G4PdrKdY6w pic.twitter.com/h5HIWtJtXw
— Good Morning America (@GMA) January 2, 2019
Only in NY #BirdBox #BirdBoxChallenge @NigelDPresents pic.twitter.com/VPemHPdovu
— Tommy (@THOMAS_RE89) December 25, 2018
„Ég trúi ekki að ég þurfi að taka þetta fram, en: GERIÐ ÞAÐ EKKI MEIÐA YKKUR VIÐ ÞESSA BIRD BOX-ÁSKORUN,“ segir m.a. í tísti streymisveitunnar sem birt var í dag.
Can't believe I have to say this, but: PLEASE DO NOT HURT YOURSELVES WITH THIS BIRD BOX CHALLENGE. We don't know how this started, and we appreciate the love, but Boy and Girl have just one wish for 2019 and it is that you not end up in the hospital due to memes.
— Netflix US (@netflix) January 2, 2019
Stiklu myndarinnar má horfa á í spilaranum hér að neðan.