Rannsaka hvort innanríkisráðherra Trump hafi logið að innri endurskoðendum Kjartan Kjartansson skrifar 4. janúar 2019 07:39 Zinke með Trump forseta á meðan allt lék í lyndi. Trump eru sagður hafa verið ósáttur við Zinke, ekki þó vegna meintra siðabrota ráðherrans. Vísir/EPA Bandaríska dómsmálaráðuneytið rannsakar nú hvort að Ryan Zinke hafi sem innanríkisráðherra logið að fulltrúum innri endurskoðunar ráðuneytis hans. Zinke lét af embætti nýlega í skugga ásakana um misferli. Innri endurskoðun innanríkisráðuneytisins hefur verið með tvö mál sem tengjast Zinke til skoðunar. Washington Post hefur eftir heimildarmönnum sínum að fulltrúa hennar hafi talið að Zinke hefði logið að þeim og vísað málinu til dómsmálaráðuneytisins til rannsóknar á því hvort að ráðherrann hefði brotið lög. Tengsl Zinke við fasteignaviðskipti í Montana, heimaríki hans, og aðild hans að mati á fyrirhuguðu spilavíti frumbyggjaættbálka í Connecticut eru viðfangsefni rannsóknar innri endurskoðendanna. Zinke seldi meðal annars land til stórfyrirtækisins Halliburton í heimabæ sínum Whitefish sem endurskoðendur telja að hafi verið mögulegur hagsmunaárekstur hans sem ráðherra. Talsmaður Zinke segir að hann hafi unnið með endurskoðendunum af fúsum og frjálsum vilja og svarað öllum spurningum þeirra sannleikanum samkvæmt „eftir því sem hann veit best“. Dómsmálaráðuneytið hefði ekki haft samband við hann. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. 14. nóvember 2018 12:00 Trump tilkynnir um fráhvarf innanríkisráðherra Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. 15. desember 2018 16:15 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Bandaríska dómsmálaráðuneytið rannsakar nú hvort að Ryan Zinke hafi sem innanríkisráðherra logið að fulltrúum innri endurskoðunar ráðuneytis hans. Zinke lét af embætti nýlega í skugga ásakana um misferli. Innri endurskoðun innanríkisráðuneytisins hefur verið með tvö mál sem tengjast Zinke til skoðunar. Washington Post hefur eftir heimildarmönnum sínum að fulltrúa hennar hafi talið að Zinke hefði logið að þeim og vísað málinu til dómsmálaráðuneytisins til rannsóknar á því hvort að ráðherrann hefði brotið lög. Tengsl Zinke við fasteignaviðskipti í Montana, heimaríki hans, og aðild hans að mati á fyrirhuguðu spilavíti frumbyggjaættbálka í Connecticut eru viðfangsefni rannsóknar innri endurskoðendanna. Zinke seldi meðal annars land til stórfyrirtækisins Halliburton í heimabæ sínum Whitefish sem endurskoðendur telja að hafi verið mögulegur hagsmunaárekstur hans sem ráðherra. Talsmaður Zinke segir að hann hafi unnið með endurskoðendunum af fúsum og frjálsum vilja og svarað öllum spurningum þeirra sannleikanum samkvæmt „eftir því sem hann veit best“. Dómsmálaráðuneytið hefði ekki haft samband við hann.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. 14. nóvember 2018 12:00 Trump tilkynnir um fráhvarf innanríkisráðherra Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. 15. desember 2018 16:15 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. 14. nóvember 2018 12:00
Trump tilkynnir um fráhvarf innanríkisráðherra Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. 15. desember 2018 16:15