Samkeppniseftirlitið telur ekki forsendur til að aðhafast neitt frekar í athugun sinni á því að breyting hafi átt sér stað á yfirráðum í HB Granda.
Athugun Samkeppniseftirlitsins laut að því hvort kaup Brims hf. í eignarhlutum í HB Granda færu í bága við 17. gr. samkeppnislaga um samruna fyrirtækja. Svo virðist ekki vera. „Hefur stofnunin því látið málið niður falla,“ segir tilkynningu HB Granda.
Brim og Grandi undan smásjá
Garðar Örn Úlfarsson skrifar

Mest lesið

Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum
Viðskipti innlent

Verð enn lægst í Prís
Neytendur

„Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið
Viðskipti erlent

Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus
Viðskipti innlent

Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“
Viðskipti erlent

„Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“
Atvinnulíf

Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum
Viðskipti erlent

Northvolt í þrot
Viðskipti erlent

Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn
Viðskipti innlent

Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi
Viðskipti innlent