Tilskipun Trump um hælisleitendur ólögmæt Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. desember 2018 23:00 Alríksidómarar höfðu áður lagt bann við tilskipuninni eftir hávær mótmæli baráttuhópa fyrir mannréttindum. Getty/Bloomberg Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur úrskurðað um að tilskipun Donalds Trump Bandaríkjanna um að neita þeim flóttamönnum um hæli sem koma ólöglega yfir landamæri landsins við Mexíkó standist ekki lög. Atkvæði fóru 5-4 og greiddi John Roberts dómstjóri atkvæði með frjálslynda armi réttarins. Alríksidómarar höfðu áður lagt bann við tilskipuninni eftir hávær mótmæli baráttuhópa fyrir mannréttindum.Dómarar við hæstarétt Bandaríkjanna. Efri röð frá vinstri: Neil Gorsuch, Sonia Sotomayor, Elena Kagan, Brett Kavanaugh. Neðri röð frá vinstri: Stephen Breyer, Clarence Thomas, John Roberts, Ruth Bader Ginsburg, Samuel Alito.Getty/Chip SomodevillaTrump ritaði undir tilskipunina í nóvember, að sögn hans til að bregðast við þeim fjölmenna hópi förufólks sem síðustu vikurnar hefur gengið að bandarísku landamærunum frá heimalöndum sínum í Mið-Ameríku. Trump sagði málið snerta þjóðarhag. Þeir Neil Gorsuch, Clarence Thomas, Samuel Alito og Brett Kavanaugh voru ósammála meirihlutanum, en dómurinn gaf enga útskýringu á niðurstöðu sinni, einungis plagg þar sem bannið var úrskurðað ólöglegt. Trump hefur hótað því að loka stofnunum alríkisstjórnarinnar í langan tíma verði Demókratar ekki við kröfum hans um að fjármagna múr sem hann vill reisa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Alríkisdómari lagði tímabundið bann við tilskipun Trump Alríkisdómari hefur lagt tímabundið bann við tilskipun Bandaríkjaforseta að neita flóttafólki sem kemur til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti um hæli. 20. nóvember 2018 08:24 Donald Trump íhugar að loka landamærunum að Mexíkó Forseti Bandaríkjanna segir ástandið í Tijuana stjórnlaust vegna flóttamannalestar. 23. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Fleiri fréttir Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Sjá meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur úrskurðað um að tilskipun Donalds Trump Bandaríkjanna um að neita þeim flóttamönnum um hæli sem koma ólöglega yfir landamæri landsins við Mexíkó standist ekki lög. Atkvæði fóru 5-4 og greiddi John Roberts dómstjóri atkvæði með frjálslynda armi réttarins. Alríksidómarar höfðu áður lagt bann við tilskipuninni eftir hávær mótmæli baráttuhópa fyrir mannréttindum.Dómarar við hæstarétt Bandaríkjanna. Efri röð frá vinstri: Neil Gorsuch, Sonia Sotomayor, Elena Kagan, Brett Kavanaugh. Neðri röð frá vinstri: Stephen Breyer, Clarence Thomas, John Roberts, Ruth Bader Ginsburg, Samuel Alito.Getty/Chip SomodevillaTrump ritaði undir tilskipunina í nóvember, að sögn hans til að bregðast við þeim fjölmenna hópi förufólks sem síðustu vikurnar hefur gengið að bandarísku landamærunum frá heimalöndum sínum í Mið-Ameríku. Trump sagði málið snerta þjóðarhag. Þeir Neil Gorsuch, Clarence Thomas, Samuel Alito og Brett Kavanaugh voru ósammála meirihlutanum, en dómurinn gaf enga útskýringu á niðurstöðu sinni, einungis plagg þar sem bannið var úrskurðað ólöglegt. Trump hefur hótað því að loka stofnunum alríkisstjórnarinnar í langan tíma verði Demókratar ekki við kröfum hans um að fjármagna múr sem hann vill reisa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Alríkisdómari lagði tímabundið bann við tilskipun Trump Alríkisdómari hefur lagt tímabundið bann við tilskipun Bandaríkjaforseta að neita flóttafólki sem kemur til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti um hæli. 20. nóvember 2018 08:24 Donald Trump íhugar að loka landamærunum að Mexíkó Forseti Bandaríkjanna segir ástandið í Tijuana stjórnlaust vegna flóttamannalestar. 23. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Fleiri fréttir Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Sjá meira
Alríkisdómari lagði tímabundið bann við tilskipun Trump Alríkisdómari hefur lagt tímabundið bann við tilskipun Bandaríkjaforseta að neita flóttafólki sem kemur til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti um hæli. 20. nóvember 2018 08:24
Donald Trump íhugar að loka landamærunum að Mexíkó Forseti Bandaríkjanna segir ástandið í Tijuana stjórnlaust vegna flóttamannalestar. 23. nóvember 2018 07:00
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent