Mexíkóskt stjórnmálapar fórst í þyrluslysi Kjartan Kjartansson skrifar 25. desember 2018 08:16 Björgunar- og rannsóknarlið á vettvangi þyrluslyssins nærri Puebla-borg. AP/Pablo Spencer Ríkisstjóri Puebla-ríkis og eiginmaður hennar, öldungadeildarþingmaður á mexíkóska þinginu, fórust í þyrluslysi á aðfangadag. Auk hjónanna fórust tveir flugmenn þyrlunnar sem hrapaði skömmu eftir flugtak. Martha Erika Alonso sór embættiseið sem ríkisstjóri fyrir miðhægri PAN-flokkinn fyrr í þessum mánuði og varð þá fyrsta konan til að stýra Puebla-ríki í miðhluta Mexíkó. Hún var 45 ára gömul. Eiginmaður hennar Rafael Moreno Valle gegndi embættinu frá 2011 til 2017. Hann var fimmtugur. Bilun í þyrlunni er kennt um slysið, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þá herma fréttir að fimmta manneskjan hafi farist. Þyrlan var á leiðinni til Mexíkóborgar en hrapaði aðeins um tíu mínútum eftir flugtak í Santa María Coronango nærri höfuðborg Puebla-ríkis. Andrés Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, segir að rannsókn verði hafin á orsökum slyssins til að leiða sannleikann í ljós. Ríkisþing Puebla þarf að tilnefna tímabundinn ríkisstjóra þar til nýjar kosningar verða haldnar. Mexíkó Norður-Ameríka Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Ríkisstjóri Puebla-ríkis og eiginmaður hennar, öldungadeildarþingmaður á mexíkóska þinginu, fórust í þyrluslysi á aðfangadag. Auk hjónanna fórust tveir flugmenn þyrlunnar sem hrapaði skömmu eftir flugtak. Martha Erika Alonso sór embættiseið sem ríkisstjóri fyrir miðhægri PAN-flokkinn fyrr í þessum mánuði og varð þá fyrsta konan til að stýra Puebla-ríki í miðhluta Mexíkó. Hún var 45 ára gömul. Eiginmaður hennar Rafael Moreno Valle gegndi embættinu frá 2011 til 2017. Hann var fimmtugur. Bilun í þyrlunni er kennt um slysið, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þá herma fréttir að fimmta manneskjan hafi farist. Þyrlan var á leiðinni til Mexíkóborgar en hrapaði aðeins um tíu mínútum eftir flugtak í Santa María Coronango nærri höfuðborg Puebla-ríkis. Andrés Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, segir að rannsókn verði hafin á orsökum slyssins til að leiða sannleikann í ljós. Ríkisþing Puebla þarf að tilnefna tímabundinn ríkisstjóra þar til nýjar kosningar verða haldnar.
Mexíkó Norður-Ameríka Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira