Hirðarnir myndu tísta um Jesúbarnið í dag Sighvatur Jónsson skrifar 25. desember 2018 18:30 Agnes M. Sigurðardóttir biskup prédikaði í Dómkirkjunni í Reykjavík í dag. Vísir/Baldur Biskup Íslands talaði í prédikun sinni um fjárhirðana sem leituðu uppi Jesúbarnið eftir fæðingu þess í Betlehem fyrir rúmum 2.000 árum. Hún segir að í dag myndu þeir eflaust nýta sér samfélagsmiðla til að boða fagnaðarerindið um fæðingu Krists. Biskup sagði að allir geti verið fjölmiðlamenn og konur nú, og komið upplýsingum til almennings á örskotsstundu.Hirðarnir hefðu ábyggilega sett myndir á instagram, tíst á twitter eða sagt frá á facebook ef það hefði verið til fyrir 2.000 árum um reynslu sína og ferðalag til Betlehem.Fréttastofa setti saman hugmynd að tísti frá fjárhirðunum eins og það gæti litið út í dag.Agnes M. Sigurðardóttir biskup segir það mikilvægt að fólki geri það sama og hirðarnir, leiti uppi barnið og sjái það. Barnið sem enn í dag er myndlíking fyrir allt hið góða í lífinu. „Þeir sem líta barnið augum á einn eða annan hátt verða fyrir einhverjum áhrifum, sem eru góð áhrif, og fylgja þeim út í lífið,“ sagði Agnes í samtali við fréttastofu. Jól Þjóðkirkjan Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira
Biskup Íslands talaði í prédikun sinni um fjárhirðana sem leituðu uppi Jesúbarnið eftir fæðingu þess í Betlehem fyrir rúmum 2.000 árum. Hún segir að í dag myndu þeir eflaust nýta sér samfélagsmiðla til að boða fagnaðarerindið um fæðingu Krists. Biskup sagði að allir geti verið fjölmiðlamenn og konur nú, og komið upplýsingum til almennings á örskotsstundu.Hirðarnir hefðu ábyggilega sett myndir á instagram, tíst á twitter eða sagt frá á facebook ef það hefði verið til fyrir 2.000 árum um reynslu sína og ferðalag til Betlehem.Fréttastofa setti saman hugmynd að tísti frá fjárhirðunum eins og það gæti litið út í dag.Agnes M. Sigurðardóttir biskup segir það mikilvægt að fólki geri það sama og hirðarnir, leiti uppi barnið og sjái það. Barnið sem enn í dag er myndlíking fyrir allt hið góða í lífinu. „Þeir sem líta barnið augum á einn eða annan hátt verða fyrir einhverjum áhrifum, sem eru góð áhrif, og fylgja þeim út í lífið,“ sagði Agnes í samtali við fréttastofu.
Jól Þjóðkirkjan Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira