Obama-hjónin dáðustu Bandaríkjamennirnir Kjartan Kjartansson skrifar 27. desember 2018 20:41 Obama-hjónin njóta aðdáunar margra landa sinna. Vísir/EPA Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er sá Bandaríkjamaður sem flestir landar hans segjast bera aðdáun til, ellefta árið í röð. Í nýrri árlegri könnun Gallup er Michelle Obama, eiginkona hans, nú sú kona sem flestir Bandaríkjamenn segjast dást að. Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins árið 2016 og fyrrverandi forsetafrú og öldungadeildarþingmaður, var sú kona sem flestir nefndu í könnun Gallup um dáðustu Bandaríkjamennina í sautján ár í röð. Í ár tóku Obama og Oprah Winfrey, spjallþáttastjórnandinn þekkti, fram úr Clinton. Alls nefndu 15% svarenda fyrrverandi forsetafrúna Obama, tíu prósentustigum fleiri en nefndu Winfrey. Aðeins 4% nefndu Clinton, jafnmargir og nefndu Melaniu Trump, núverandi forsetafrú, að því er kemur fram í frétt Axios. Mjórra var á muninum þegar spurt var um þann karlmann sem fólk dáðist að. Tæpur fimmtungur nefndi Obama fyrrverandi forseta en 13% sögðust helst dá Donald Trump forseta. Langt á eftir þeim komu George W. Bush, fyrrverandi forseti, og Frans páfi, með 2% tilnefninga hvor. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Obama hjónin í góðum gír á Beyoncé tónleikum Michelle og Barack Obama skelltu sér á Beyoncé og Jay-Z tónleika í gær. 29. júlí 2018 15:47 Bush laumaði sælgætismola í lófa Obama og bræddi hjörtu netverja Atvikið þykir afar hjartnæmt en Michelle Obama og George W. Bush er vel til vina. 2. september 2018 10:08 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er sá Bandaríkjamaður sem flestir landar hans segjast bera aðdáun til, ellefta árið í röð. Í nýrri árlegri könnun Gallup er Michelle Obama, eiginkona hans, nú sú kona sem flestir Bandaríkjamenn segjast dást að. Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins árið 2016 og fyrrverandi forsetafrú og öldungadeildarþingmaður, var sú kona sem flestir nefndu í könnun Gallup um dáðustu Bandaríkjamennina í sautján ár í röð. Í ár tóku Obama og Oprah Winfrey, spjallþáttastjórnandinn þekkti, fram úr Clinton. Alls nefndu 15% svarenda fyrrverandi forsetafrúna Obama, tíu prósentustigum fleiri en nefndu Winfrey. Aðeins 4% nefndu Clinton, jafnmargir og nefndu Melaniu Trump, núverandi forsetafrú, að því er kemur fram í frétt Axios. Mjórra var á muninum þegar spurt var um þann karlmann sem fólk dáðist að. Tæpur fimmtungur nefndi Obama fyrrverandi forseta en 13% sögðust helst dá Donald Trump forseta. Langt á eftir þeim komu George W. Bush, fyrrverandi forseti, og Frans páfi, með 2% tilnefninga hvor.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Obama hjónin í góðum gír á Beyoncé tónleikum Michelle og Barack Obama skelltu sér á Beyoncé og Jay-Z tónleika í gær. 29. júlí 2018 15:47 Bush laumaði sælgætismola í lófa Obama og bræddi hjörtu netverja Atvikið þykir afar hjartnæmt en Michelle Obama og George W. Bush er vel til vina. 2. september 2018 10:08 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Obama hjónin í góðum gír á Beyoncé tónleikum Michelle og Barack Obama skelltu sér á Beyoncé og Jay-Z tónleika í gær. 29. júlí 2018 15:47
Bush laumaði sælgætismola í lófa Obama og bræddi hjörtu netverja Atvikið þykir afar hjartnæmt en Michelle Obama og George W. Bush er vel til vina. 2. september 2018 10:08