Á dögunum var farið í heimsókn í sérstaklega smekklega íbúð við 69 Wooster Street á Manhattan.
Íbúðin er metin á 12 milljónir dollara eða því sem samsvarar 1,4 milljörðum íslenskra króna.
Það sem vekur sérstaka athygli inni í íbúðinni er baðherbergi sem er alfarið úr gulli eins og sjá má hér að neðan.