Michael Palin og Twiggy öðluð af drottningunni Andri Eysteinsson skrifar 29. desember 2018 10:18 Söngkonan Twiggy var ein fyrsta ofurfyrirsætan. Michael Palin var einn Monty Python Manna EPA Gefinn hefur verið út listi þeirra bresku ríkisborgara sem heiðruð verða af Elísabetu II. Englandsdrottningu á nýársdag. Leikarinn Michael Palin úr Monty Python og söngkonan Twiggy eru meðal þeirra sem sæmd verða riddaratign. BBC greinir frá. Fleiri verða þó heiðraðir en fjöldi þekktra einstaklinga fá heiðursnafnbót um áramótin. Kanadíski rithöfundurinn Margaret Atwood sem þekktust er fyrir bók sína „The Handmaids Tale“ hlýtur svokallaða Companions of Honour orðu fyrir framlag sitt til bókmennta. Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu hlýtur OBE orðu og fyrirliði liðsins, Harry Kane, hlýtur MBE orðu. Leikkonan Thandie Newton sem hlaut BAFTA verðlaun árið 2004 fyrir hlutverk sitt í Crash verður sæmd OBE og sama gildir um Downton Abbey leikarann Jim Carter en hann leikur brytann Charles Carson. Á listanum eru alls 1148 manns, 53% þeirra eru karlkyns. Meðal þeirra karla eru þeir Richard Stanton og John Volanthen sem komu að björgun tælensku fótboltastrákanna í júlí. Leikstjórinn Christopher Nolan hlýtur CBE orðu eins og Nick Mason, trommari Pink Floyd. Þrír breskir þingmenn voru einnig sæmdir riddaratign, tveir úr Íhaldsflokknum og einn úr Verkamannaflokknum. Drottningin veitir einnig hinum 14 ára Joe Rowland sem bjargaði föður sínum frá drukknum verðlaun fyrir hugrekkiSjá má útskýringar á orðuveitingaferlinu og hinum fjölmörgu gerðum á vef BBC. Bretland Kóngafólk Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Gefinn hefur verið út listi þeirra bresku ríkisborgara sem heiðruð verða af Elísabetu II. Englandsdrottningu á nýársdag. Leikarinn Michael Palin úr Monty Python og söngkonan Twiggy eru meðal þeirra sem sæmd verða riddaratign. BBC greinir frá. Fleiri verða þó heiðraðir en fjöldi þekktra einstaklinga fá heiðursnafnbót um áramótin. Kanadíski rithöfundurinn Margaret Atwood sem þekktust er fyrir bók sína „The Handmaids Tale“ hlýtur svokallaða Companions of Honour orðu fyrir framlag sitt til bókmennta. Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu hlýtur OBE orðu og fyrirliði liðsins, Harry Kane, hlýtur MBE orðu. Leikkonan Thandie Newton sem hlaut BAFTA verðlaun árið 2004 fyrir hlutverk sitt í Crash verður sæmd OBE og sama gildir um Downton Abbey leikarann Jim Carter en hann leikur brytann Charles Carson. Á listanum eru alls 1148 manns, 53% þeirra eru karlkyns. Meðal þeirra karla eru þeir Richard Stanton og John Volanthen sem komu að björgun tælensku fótboltastrákanna í júlí. Leikstjórinn Christopher Nolan hlýtur CBE orðu eins og Nick Mason, trommari Pink Floyd. Þrír breskir þingmenn voru einnig sæmdir riddaratign, tveir úr Íhaldsflokknum og einn úr Verkamannaflokknum. Drottningin veitir einnig hinum 14 ára Joe Rowland sem bjargaði föður sínum frá drukknum verðlaun fyrir hugrekkiSjá má útskýringar á orðuveitingaferlinu og hinum fjölmörgu gerðum á vef BBC.
Bretland Kóngafólk Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira