Björgvin þriðji en Sara sjötta eftir fyrsta daginn í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2018 09:39 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir eftir grein númer tvö. Skjámynd/Youtube/Dubai CrossFit Championship Fyrsti keppnisdagurinn á Crossfit mótinu í Dúbaí, Dubai CrossFit Championship, er nú búinn en tvær greinar fóru fram í dag. Ragnheiður Sara vann fyrstu greinina en datt niður töfluna í grein tvö. Í boði er meðal annars sæti á heimsleikunum í ágúst. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti eftir fyrstu tvær greinarnar á mótinu. Hann er með 170 stig og einu stigi á undan margfalda Crossfit meistaranum Mathew Frasier. Þeir Alex Kotoulas frá Grikkkland og Matt Mcleod frá Ástralíu eru efstir og jafnir eftir tvær greinar með 190 stig af 200 mögulegum. Alex Kotoulas vann aðra greina en varð þriðji í hinni en Matt Mcleod náði öðru sæti í báðum greinum. Björgvin Karl varð fjórði í báðum greinum og fékk því 85 stig fyrir þær báðar. Hann er 20 stigum á eftir þessum efstu tveimur. Í fyrstu greininni var unnið með tvær lyftingaæfingar með ketilbjöllur og svo 350 metra sjósund í framhaldi af þeim en grein númer tvö var sambland af 800 metra hlaupi á hlaupabretti og 350 metra sjósundi. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann fyrstu greinina og fékk því hundrað stig en það gekk ekki alveg eins vel hjá henni í grein tvö. Sara endaði þar í sextánda sæti sem skilaði henni 55 stigum. Sara er þar með komin með 155 stig eftir tvær og er í sjötta sæti, fimm stigum á eftir hinni ungversku Lauru Horvath. Oddrún Eik Gylfadóttir er í 11. sæti eftir tvær greinar með 128 stig. Eik varð í 15. sæti í fyrstu grein og í áttunda sæti í annarri grein. Samantha Briggs hefur byrjað mótið frábærlega og er þegar komin með 190 stig. Hún varð önnur í báðum hreinum. Harriet Roberts frá Ástralíu vann aðra greinina og er fimm stigum á eftir Briggs. Hér fyrir neðan má sjá hvernig keppnin gekk fyrir sig í morgun. CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Fyrsti keppnisdagurinn á Crossfit mótinu í Dúbaí, Dubai CrossFit Championship, er nú búinn en tvær greinar fóru fram í dag. Ragnheiður Sara vann fyrstu greinina en datt niður töfluna í grein tvö. Í boði er meðal annars sæti á heimsleikunum í ágúst. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti eftir fyrstu tvær greinarnar á mótinu. Hann er með 170 stig og einu stigi á undan margfalda Crossfit meistaranum Mathew Frasier. Þeir Alex Kotoulas frá Grikkkland og Matt Mcleod frá Ástralíu eru efstir og jafnir eftir tvær greinar með 190 stig af 200 mögulegum. Alex Kotoulas vann aðra greina en varð þriðji í hinni en Matt Mcleod náði öðru sæti í báðum greinum. Björgvin Karl varð fjórði í báðum greinum og fékk því 85 stig fyrir þær báðar. Hann er 20 stigum á eftir þessum efstu tveimur. Í fyrstu greininni var unnið með tvær lyftingaæfingar með ketilbjöllur og svo 350 metra sjósund í framhaldi af þeim en grein númer tvö var sambland af 800 metra hlaupi á hlaupabretti og 350 metra sjósundi. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann fyrstu greinina og fékk því hundrað stig en það gekk ekki alveg eins vel hjá henni í grein tvö. Sara endaði þar í sextánda sæti sem skilaði henni 55 stigum. Sara er þar með komin með 155 stig eftir tvær og er í sjötta sæti, fimm stigum á eftir hinni ungversku Lauru Horvath. Oddrún Eik Gylfadóttir er í 11. sæti eftir tvær greinar með 128 stig. Eik varð í 15. sæti í fyrstu grein og í áttunda sæti í annarri grein. Samantha Briggs hefur byrjað mótið frábærlega og er þegar komin með 190 stig. Hún varð önnur í báðum hreinum. Harriet Roberts frá Ástralíu vann aðra greinina og er fimm stigum á eftir Briggs. Hér fyrir neðan má sjá hvernig keppnin gekk fyrir sig í morgun.
CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira