Einn valdamesti maður kaþólsku kirkjunnar sakfelldur vegna kynferðisbrota Kjartan Kjartansson skrifar 13. desember 2018 07:34 George Pell var um tíma þriðja æðsti maður kaþólsku kirkjunnar. Vísir/AFP George Pell kardináli hefur verið sakfelldur vegna kynferðisbrota í heimalandi sínu Ástralíu. Pell hefur verið einn valdamesti maðurinn innan kaþólsku kirkjunnar og er sá hæst setti sem hefur verið dæmdur fyrir slík brot.Washington Post segir að refsing Pell verði ákvörðuð í febrúar og að réttað verði aftur yfir honum vegna fleiri brota á næsta ári. Pell hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu. Páfagarður lýsti því yfir í gær að Frans páfi hefði rekið Pell úr kardinálaráði sínu ásamt Francisco Javier Errázuriz Ossa, kardinála frá Síle, sem sakaður er um að hafa hylmt yfir kynferðisbrot presta. Sakfelling Pell nú er sögð tengjast ásökunum um misnotkun tveggja kórdrengja á 10. áratugnum. Ekki hefur verið greint opinberlega frá málinu vegna lögbanns sem dómstóllinn setti á umfjöllun. Annar háttsettur fulltrúi kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu, Philip wilson, fyrrverandi erkibiskup í Adelaide, var sýknaður af ákæru um að hafa hylmt yfir misnotkun prests á tveimur altarisdrengjum í síðustu viku. Ástralía Eyjaálfa Trúmál Tengdar fréttir Réttað yfir fjármálastjóra Páfagarðs vegna fjölda kynferðisbrota Ástralskur dómari hefur úrskurðað að næg sönnunargögn liggi fyrir til að rétta yfir kardinálanum George Pell vegna kynferðisbrota gegn börnum en hann er fjármálastjóri Páfagarðs. Pell, sem hefur verið kallaður þriðji æðsti ráðamaður Vatíkansins, neitaði sök fyrir rétti í morgun. 1. maí 2018 10:05 Réttarhöld hafin yfir einum af nánustu ráðgjöfum páfans Yrti ekki á fjölmiðlamenn er hann gekk inn í réttarsal í Ástralíu. 4. mars 2018 23:39 Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
George Pell kardináli hefur verið sakfelldur vegna kynferðisbrota í heimalandi sínu Ástralíu. Pell hefur verið einn valdamesti maðurinn innan kaþólsku kirkjunnar og er sá hæst setti sem hefur verið dæmdur fyrir slík brot.Washington Post segir að refsing Pell verði ákvörðuð í febrúar og að réttað verði aftur yfir honum vegna fleiri brota á næsta ári. Pell hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu. Páfagarður lýsti því yfir í gær að Frans páfi hefði rekið Pell úr kardinálaráði sínu ásamt Francisco Javier Errázuriz Ossa, kardinála frá Síle, sem sakaður er um að hafa hylmt yfir kynferðisbrot presta. Sakfelling Pell nú er sögð tengjast ásökunum um misnotkun tveggja kórdrengja á 10. áratugnum. Ekki hefur verið greint opinberlega frá málinu vegna lögbanns sem dómstóllinn setti á umfjöllun. Annar háttsettur fulltrúi kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu, Philip wilson, fyrrverandi erkibiskup í Adelaide, var sýknaður af ákæru um að hafa hylmt yfir misnotkun prests á tveimur altarisdrengjum í síðustu viku.
Ástralía Eyjaálfa Trúmál Tengdar fréttir Réttað yfir fjármálastjóra Páfagarðs vegna fjölda kynferðisbrota Ástralskur dómari hefur úrskurðað að næg sönnunargögn liggi fyrir til að rétta yfir kardinálanum George Pell vegna kynferðisbrota gegn börnum en hann er fjármálastjóri Páfagarðs. Pell, sem hefur verið kallaður þriðji æðsti ráðamaður Vatíkansins, neitaði sök fyrir rétti í morgun. 1. maí 2018 10:05 Réttarhöld hafin yfir einum af nánustu ráðgjöfum páfans Yrti ekki á fjölmiðlamenn er hann gekk inn í réttarsal í Ástralíu. 4. mars 2018 23:39 Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Réttað yfir fjármálastjóra Páfagarðs vegna fjölda kynferðisbrota Ástralskur dómari hefur úrskurðað að næg sönnunargögn liggi fyrir til að rétta yfir kardinálanum George Pell vegna kynferðisbrota gegn börnum en hann er fjármálastjóri Páfagarðs. Pell, sem hefur verið kallaður þriðji æðsti ráðamaður Vatíkansins, neitaði sök fyrir rétti í morgun. 1. maí 2018 10:05
Réttarhöld hafin yfir einum af nánustu ráðgjöfum páfans Yrti ekki á fjölmiðlamenn er hann gekk inn í réttarsal í Ástralíu. 4. mars 2018 23:39
Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu. 16. desember 2017 07:00