Þriðjungur kvenna sem leitar til Stígamóta eru fatlaðar Nadine Guðrún Yaghi skrifar 13. desember 2018 18:48 Kristján Ingi Kristjánsson, lögreglufulltrúi, telur að það sé vitundavakning skýri þróunina. Vísir/Egill Fatlað fólk leitar í auknum mæli til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna kynferðisofbeldis. Þá var rúmlega þriðjungur þeirra sem leitaði til Stígamóta í fyrsta sinn í fyrra andlega eða líkamlega fatlað fólk.Í fréttum Stöðvar 2 í gær var sagt frá því að grunur leiki á að yfir fimmtíu karlmenn hafi keypt vændi af fatlaðri konu á nokkurra mánaða tímabili. Konan hefur leitað til Bjarkahlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, þar sem unnið er að því að koma málum hennar í farveg hjá lögreglu. Ragna Björg Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri hjá Bjarkarhlíð, sagði málið alls ekkert einsdæmi og að mörg slík mál hafi komið inn á borð Bjarkarhlíðar. Samkvæmt upplýsingum frá Stígamótum er stór hópur þeirra sem þangað leitar konur sem búa við einhvers skonar fötlun. Árið 2017 leituðu 459 manns til Stígamóta í fyrsta sinn vegna kynferðisofbeldis. 163 eru fatlaðir, það er búa við einhvers konar skerðingu. Langflestir eru með geðfötlun eða 135 manns. Þetta þýðir að 35 prósent af þeim sem leituðu til Stígamóta í fyrsta sinn á árinu 2017 eru andlega eða líkamlega fatlaðir. Þá kemur fjöldi mála þar sem brotið er kynferðislega á fötluðu fólki reglulega á borð lögreglu. „Þessum málum hefur fjögað verulega síðustu tvö til þrjú árin,“ segir Kristján Ingi Kristjánsson, lögreglufulltrúi. Hann telur að það sé vitundavakning skýri þróunina. „Kannski voru þessi mál bara þögguð niður á árum áður en sem betur fer er búið að fræða fatlaða og aðra sem sinna þeim meira um þessi mál seinni árin og það hefur skilað sér í fleiri kærum,“ segir Kristján Ingi. Hann segir mál af þessu tagi sérstaklega viðkvæm. „Fólk með fötlun er útsett fyrir því að geta orðið fyrir kynferðisbrotum. Þetta geta oft verið mikil flækjumál og það eru menn úti í þjóðfélaginu sem eru að misnota sér þessa aðstæður.“ Kynferðisofbeldi Lögreglumál Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Sjá meira
Fatlað fólk leitar í auknum mæli til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna kynferðisofbeldis. Þá var rúmlega þriðjungur þeirra sem leitaði til Stígamóta í fyrsta sinn í fyrra andlega eða líkamlega fatlað fólk.Í fréttum Stöðvar 2 í gær var sagt frá því að grunur leiki á að yfir fimmtíu karlmenn hafi keypt vændi af fatlaðri konu á nokkurra mánaða tímabili. Konan hefur leitað til Bjarkahlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, þar sem unnið er að því að koma málum hennar í farveg hjá lögreglu. Ragna Björg Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri hjá Bjarkarhlíð, sagði málið alls ekkert einsdæmi og að mörg slík mál hafi komið inn á borð Bjarkarhlíðar. Samkvæmt upplýsingum frá Stígamótum er stór hópur þeirra sem þangað leitar konur sem búa við einhvers skonar fötlun. Árið 2017 leituðu 459 manns til Stígamóta í fyrsta sinn vegna kynferðisofbeldis. 163 eru fatlaðir, það er búa við einhvers konar skerðingu. Langflestir eru með geðfötlun eða 135 manns. Þetta þýðir að 35 prósent af þeim sem leituðu til Stígamóta í fyrsta sinn á árinu 2017 eru andlega eða líkamlega fatlaðir. Þá kemur fjöldi mála þar sem brotið er kynferðislega á fötluðu fólki reglulega á borð lögreglu. „Þessum málum hefur fjögað verulega síðustu tvö til þrjú árin,“ segir Kristján Ingi Kristjánsson, lögreglufulltrúi. Hann telur að það sé vitundavakning skýri þróunina. „Kannski voru þessi mál bara þögguð niður á árum áður en sem betur fer er búið að fræða fatlaða og aðra sem sinna þeim meira um þessi mál seinni árin og það hefur skilað sér í fleiri kærum,“ segir Kristján Ingi. Hann segir mál af þessu tagi sérstaklega viðkvæm. „Fólk með fötlun er útsett fyrir því að geta orðið fyrir kynferðisbrotum. Þetta geta oft verið mikil flækjumál og það eru menn úti í þjóðfélaginu sem eru að misnota sér þessa aðstæður.“
Kynferðisofbeldi Lögreglumál Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Sjá meira