Birta kitlu fyrir kvikmyndina um Downton Abbey Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. desember 2018 17:24 Skjáskot úr kitlunni fyrir myndina. Framleiðendur bíómyndar sem byggir á hinni vinsælu þáttaröð Downton Abbey birtu í dag svokallaða kitlu fyrir myndina og boða í henni að myndin komi í kvikmyndahús á næsta ári. Ekkert er þó gefið upp um söguþráðinn svo þeir aðdáendur sem bíða í ofvæni eftir því að vita meira þurfa að bíða eftir fyrstu stiklunni sem er væntanleg ef marka má kitluna. Kvikmyndarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en sýningum á þáttaröðinni var hætt árið 2015. Í júlí síðastliðnum var svo staðfest að framleiðsla á myndinni hæfist í sumar og fóru tökur fram í haust. Í Downton Abbey-myndinni verður áfram fylgst með Crawley-fjölskyldunni og starfsliði líkt og gert var í þáttunum. Michelle Dockery, Maggie Smith og Hugh Bonneville munu öll snúa aftur í hlutverkum lafði Mary, ættmóðurinnar Violet og húsbóndans Roberts. Michael Engler leikstýrir myndinni og Julian Fellowes skrifar handritið. Tengdar fréttir Lafðin sviptir hulunni af tökum á Downton Abbey-kvikmyndinni Tökur á nýrri kvikmynd byggðri á hinni vinsælu þáttaröð Downton Abbey eru hafnar. 10. september 2018 18:46 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Framleiðendur bíómyndar sem byggir á hinni vinsælu þáttaröð Downton Abbey birtu í dag svokallaða kitlu fyrir myndina og boða í henni að myndin komi í kvikmyndahús á næsta ári. Ekkert er þó gefið upp um söguþráðinn svo þeir aðdáendur sem bíða í ofvæni eftir því að vita meira þurfa að bíða eftir fyrstu stiklunni sem er væntanleg ef marka má kitluna. Kvikmyndarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en sýningum á þáttaröðinni var hætt árið 2015. Í júlí síðastliðnum var svo staðfest að framleiðsla á myndinni hæfist í sumar og fóru tökur fram í haust. Í Downton Abbey-myndinni verður áfram fylgst með Crawley-fjölskyldunni og starfsliði líkt og gert var í þáttunum. Michelle Dockery, Maggie Smith og Hugh Bonneville munu öll snúa aftur í hlutverkum lafði Mary, ættmóðurinnar Violet og húsbóndans Roberts. Michael Engler leikstýrir myndinni og Julian Fellowes skrifar handritið.
Tengdar fréttir Lafðin sviptir hulunni af tökum á Downton Abbey-kvikmyndinni Tökur á nýrri kvikmynd byggðri á hinni vinsælu þáttaröð Downton Abbey eru hafnar. 10. september 2018 18:46 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Lafðin sviptir hulunni af tökum á Downton Abbey-kvikmyndinni Tökur á nýrri kvikmynd byggðri á hinni vinsælu þáttaröð Downton Abbey eru hafnar. 10. september 2018 18:46
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein