Ástralir munu viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael Andri Eysteinsson skrifar 14. desember 2018 23:48 Scott Morrison er forsætisráðherra Ástralíu. Getty/Tracey Nearm Ástralska ríkisstjórnin hefur gefið það út að hún hyggist viðurkenna stöðu Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael. Sendiráðið verður hins vegar ekki fært frá Tel Aviv fyrr en að friðarsamningar nást. Scott Morrison, forsætisráðherra, mun greina frá fyriráætlunum í ræðu á morgun samkvæmt Guardian. Morrison er talinn ætla að að viðurkenna vesturhluta borgarinnar sem höfuðborg ríkisins. Einnig er hann talinn ætla að lýsa yfir viðurkenningu Ástralíu á sjálfstæði Palestínu eftir að samningar um tveggja ríkja lausnina nást. Hyggst Ástralíustjórn þá viðurkenna austurhluta Jerúsalem sem höfuðborg Palestínu. Morrison ætlar hins vegar ekki að feta í fótspor Donald Trump og leiðtoga ýmissa annarra ríkja til dæmis Paragvæ sem flutt hafa sendiráð sín frá Tel Aviv til Jerúsalem.Mikil mótmæli brutust út við opnum sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem fyrr á árinu og er talið að Morrison hyggist ekki flytja sendiráðið til Jerúsalem fyrr en að samið er um frið á svæðinu. Ástralía Eyjaálfa Ísrael Mið-Austurlönd Palestína Paragvæ Suður-Ameríka Tengdar fréttir Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag. 27. september 2018 21:02 Paragvæjar flytja sendiráðið aftur til Tel Aviv Mikil spenna er komin upp í samskiptum Ísraels og Paragvæ eftir að ríkisstjórn Paragvæ tilkynnti að sendiráð landsins í Ísrael yrði flutt frá Jerúsalem til Tel Avív. 5. september 2018 23:30 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Sjá meira
Ástralska ríkisstjórnin hefur gefið það út að hún hyggist viðurkenna stöðu Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael. Sendiráðið verður hins vegar ekki fært frá Tel Aviv fyrr en að friðarsamningar nást. Scott Morrison, forsætisráðherra, mun greina frá fyriráætlunum í ræðu á morgun samkvæmt Guardian. Morrison er talinn ætla að að viðurkenna vesturhluta borgarinnar sem höfuðborg ríkisins. Einnig er hann talinn ætla að lýsa yfir viðurkenningu Ástralíu á sjálfstæði Palestínu eftir að samningar um tveggja ríkja lausnina nást. Hyggst Ástralíustjórn þá viðurkenna austurhluta Jerúsalem sem höfuðborg Palestínu. Morrison ætlar hins vegar ekki að feta í fótspor Donald Trump og leiðtoga ýmissa annarra ríkja til dæmis Paragvæ sem flutt hafa sendiráð sín frá Tel Aviv til Jerúsalem.Mikil mótmæli brutust út við opnum sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem fyrr á árinu og er talið að Morrison hyggist ekki flytja sendiráðið til Jerúsalem fyrr en að samið er um frið á svæðinu.
Ástralía Eyjaálfa Ísrael Mið-Austurlönd Palestína Paragvæ Suður-Ameríka Tengdar fréttir Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag. 27. september 2018 21:02 Paragvæjar flytja sendiráðið aftur til Tel Aviv Mikil spenna er komin upp í samskiptum Ísraels og Paragvæ eftir að ríkisstjórn Paragvæ tilkynnti að sendiráð landsins í Ísrael yrði flutt frá Jerúsalem til Tel Avív. 5. september 2018 23:30 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Sjá meira
Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag. 27. september 2018 21:02
Paragvæjar flytja sendiráðið aftur til Tel Aviv Mikil spenna er komin upp í samskiptum Ísraels og Paragvæ eftir að ríkisstjórn Paragvæ tilkynnti að sendiráð landsins í Ísrael yrði flutt frá Jerúsalem til Tel Avív. 5. september 2018 23:30