Icelandair geti vaxið um allt að fjórðung Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. desember 2018 13:32 Ekkert varð af kaupum Icelandair á WOW air í nóvember síðastliðnum en segja má að óvissa hafi ríkt um framtíð WOW allt frá því í ágúst. VÍSIR/VILHELM Ferðamálastjóri telur að önnur flugfélög muni auka starfsemi sína í kjölfar þess að Wow air hefur tilkynnt að það ætli að draga verulega saman. Forstjóri Icelandair segir að félagið geti vaxið um allt að fjórðung. WOW air tilkynnti í vikunni að félagið ætlaði að hverfa aftur til sama rekstrarmódels og var notað 2016 og fækka flugvélum úr tuttugu í ellefu. Það þýðir engar breiðþotur, færri flugvélar og færri áfangastaðir. Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri segir líklegt að önnur flugfélög nýti tækifærið og auki hjá sér. „Það eru ýmis merki um það að þó að WOW muni draga saman eitthvað og fara niður í það sem þau voru 2016 þá muni ýmsir aðrir auka vi sig. Það liggur fyrir að Icelandair muni auka við sig. Það er ekki ástæða til að, í mínum huga, að gera ráð fyrir samdrætti,“ segir Skarphéðinn. Bogi Nils Bogason var áður starfandi forstjóri Icelandair Group.Stöð 2Núverandi starfsmenn þoli vöxt Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair segir að hægt sé að auka vöxt félagsins um allt að fjórðung. „Eins og við sögðum á hluthafafundi í byrjun mánaðarins þá erum við að horfa á grunnvöxt á næsta ári upp á svona níu prósent. En myndum hugsanlega breyta því ef aðstæður myndu breytast í umhverfinu og nú erum við að sjá þær breytast. Með núverandi flota og núverandi starfsemi getum við aukið vöxtinn enn frekar um fjórtán prósent í viðbót,“ segir Bogi. „Við erum ekki búin að taka neinar ákvarðanir. Við erum bara að greina stöðuna og hvar tækifærin liggja og munu taka ákvarðanir mjög fljótlega hvað þetta varðar. Við höfum sannarlega tækifæri til að vaxa frekar með núverandi flugflota og núverandi innviðum.“ Hann leggur áherslu á að núverandi starfsemi þoli slíkan vöxt og þetta þýði því ekki endilega fjölgun starfsfólks. Þegar við vöxum erum við alltaf að bæta við en það verður engin gríðarleg fjölgun hér. Við höfum sivgrúm til að vaxa með núverandi innviðum, starfsfólki og þess háttar. WOW air hefur þegar tilkynnt að hætt verði að fljúga til Nýju Dehli og Los Angeles. Bogi segir að Icelandair stefni á flug til Indlands haustið 2019. Eins með Los Angeles. Við erum að fljúga til San Francisco og höfum ekki ákveðið hvort við bætum í þar heldur en það eru sannarlega tækifæri til staðar og við höfum allt til að vaxa frekar og grípa þessi tækifæri ef við teljum þau vera arðbær. Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Ferðamönnum gæti fækkað um tíu til tólf prósent Gangi áætlanir um fækkun flugvéla WOW air eftir gæti ferðamönnum á Íslandi fækkað um tíu til tólf prósent, ef ekkert annað kemur á móti. Indigo Partners mun fjárfesta í WOW air fyrir 9,4 milljarða króna ef skuldabréfaeigendur samþykkja að gefa eftir ýmis réttindi. 14. desember 2018 20:30 Ferðamönnum fækki og verðið hækki Talið er að WOW air muni ferja um 30 prósent ferðamanna til landsins í ár. Hátt í helmingsminnkun flugflotans mun að öllum líkindum leiða til færri ferðamanna á næsta ári. Nema önnur flugfélög grípi boltann. 14. desember 2018 06:00 Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Sjá meira
Ferðamálastjóri telur að önnur flugfélög muni auka starfsemi sína í kjölfar þess að Wow air hefur tilkynnt að það ætli að draga verulega saman. Forstjóri Icelandair segir að félagið geti vaxið um allt að fjórðung. WOW air tilkynnti í vikunni að félagið ætlaði að hverfa aftur til sama rekstrarmódels og var notað 2016 og fækka flugvélum úr tuttugu í ellefu. Það þýðir engar breiðþotur, færri flugvélar og færri áfangastaðir. Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri segir líklegt að önnur flugfélög nýti tækifærið og auki hjá sér. „Það eru ýmis merki um það að þó að WOW muni draga saman eitthvað og fara niður í það sem þau voru 2016 þá muni ýmsir aðrir auka vi sig. Það liggur fyrir að Icelandair muni auka við sig. Það er ekki ástæða til að, í mínum huga, að gera ráð fyrir samdrætti,“ segir Skarphéðinn. Bogi Nils Bogason var áður starfandi forstjóri Icelandair Group.Stöð 2Núverandi starfsmenn þoli vöxt Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair segir að hægt sé að auka vöxt félagsins um allt að fjórðung. „Eins og við sögðum á hluthafafundi í byrjun mánaðarins þá erum við að horfa á grunnvöxt á næsta ári upp á svona níu prósent. En myndum hugsanlega breyta því ef aðstæður myndu breytast í umhverfinu og nú erum við að sjá þær breytast. Með núverandi flota og núverandi starfsemi getum við aukið vöxtinn enn frekar um fjórtán prósent í viðbót,“ segir Bogi. „Við erum ekki búin að taka neinar ákvarðanir. Við erum bara að greina stöðuna og hvar tækifærin liggja og munu taka ákvarðanir mjög fljótlega hvað þetta varðar. Við höfum sannarlega tækifæri til að vaxa frekar með núverandi flugflota og núverandi innviðum.“ Hann leggur áherslu á að núverandi starfsemi þoli slíkan vöxt og þetta þýði því ekki endilega fjölgun starfsfólks. Þegar við vöxum erum við alltaf að bæta við en það verður engin gríðarleg fjölgun hér. Við höfum sivgrúm til að vaxa með núverandi innviðum, starfsfólki og þess háttar. WOW air hefur þegar tilkynnt að hætt verði að fljúga til Nýju Dehli og Los Angeles. Bogi segir að Icelandair stefni á flug til Indlands haustið 2019. Eins með Los Angeles. Við erum að fljúga til San Francisco og höfum ekki ákveðið hvort við bætum í þar heldur en það eru sannarlega tækifæri til staðar og við höfum allt til að vaxa frekar og grípa þessi tækifæri ef við teljum þau vera arðbær.
Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Ferðamönnum gæti fækkað um tíu til tólf prósent Gangi áætlanir um fækkun flugvéla WOW air eftir gæti ferðamönnum á Íslandi fækkað um tíu til tólf prósent, ef ekkert annað kemur á móti. Indigo Partners mun fjárfesta í WOW air fyrir 9,4 milljarða króna ef skuldabréfaeigendur samþykkja að gefa eftir ýmis réttindi. 14. desember 2018 20:30 Ferðamönnum fækki og verðið hækki Talið er að WOW air muni ferja um 30 prósent ferðamanna til landsins í ár. Hátt í helmingsminnkun flugflotans mun að öllum líkindum leiða til færri ferðamanna á næsta ári. Nema önnur flugfélög grípi boltann. 14. desember 2018 06:00 Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Sjá meira
Ferðamönnum gæti fækkað um tíu til tólf prósent Gangi áætlanir um fækkun flugvéla WOW air eftir gæti ferðamönnum á Íslandi fækkað um tíu til tólf prósent, ef ekkert annað kemur á móti. Indigo Partners mun fjárfesta í WOW air fyrir 9,4 milljarða króna ef skuldabréfaeigendur samþykkja að gefa eftir ýmis réttindi. 14. desember 2018 20:30
Ferðamönnum fækki og verðið hækki Talið er að WOW air muni ferja um 30 prósent ferðamanna til landsins í ár. Hátt í helmingsminnkun flugflotans mun að öllum líkindum leiða til færri ferðamanna á næsta ári. Nema önnur flugfélög grípi boltann. 14. desember 2018 06:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun