Rímnaljóð og myndlist á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. desember 2018 20:00 Rímnaljóð og myndlist fara vel saman hjá félögum í Myndlistarfélagi Árnessýslu, sem syngja ljóð um leið og málið er. Þá standa félagarnir reglulega upp frá málverkunum og syngja jólalög saman. Starfsemi Myndlistarfélags Árnessýslu fer fram í gamla Sandvíkurskólanum á Selfossi, nú Sandvíkursetri, þar sem félagsmenn hafa góða aðstöðu til að mála. Í húsinu er Gallerí þar sem hægt er að skoða myndir félagsmanna en nú eru um áttatíu félagsmenn í félaginu. Tilgangur félagsins er að stuðla að framgangi myndlistar á Suðurlandi. „Við erum með námskeið og þessar vinnustofur, sem gefa okkur mjög mikið og fólk kemur hingað til að mála, spjalla og svo fáum við oft gesti sem eru að skoða og spjalla við okkur, þetta er bara mjög gott fyrir samfélagið“, segir Gunnur Sigdís Gunnarsdóttir formaður félagsins. Ásdís Hoffritz, sem býr á Selfossi er mjög virk í Myndlistarfélagi Árnessýslu. Hér er hún með mynd í vinnslu frá Eyrarbakka.Magnús HlynurÁsdís Hoffritz hefur málað lengi, hér er hún með mynd í vinnslu frá Eyrarbakka. En hvað eru málararnir að hugsa þegar þeir eru að mála ? „Stundum hugsum við ekki neitt og stundum hugsum við heilmikið. Svo er það líka að hittast á kaffistofunni og ræða málin, gagnrýni myndirnar hjá hvort öðru og spjalla“, segir Ásdís. Gústav Þór Stolzenwald er ekki mikið að spjalla þegar hann málar því hann fer með rímnaljóð eða stemmur um leið og hann málar verk sín. „Þetta er ríma eða stemma vestan af ströndum, sem ég lærði í síðasta mánuði. Að stemma og mála í leiðinni gefur tóninn í málverkinu, það gerir það“, segir Gústav Þór. Jólaskapið ræður ríkjum hjá Myndlistarfélaginu enda er staðið reglulega upp frá myndunum sem er verið að mála og jólalög sungin. Jól Myndlist Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Rímnaljóð og myndlist fara vel saman hjá félögum í Myndlistarfélagi Árnessýslu, sem syngja ljóð um leið og málið er. Þá standa félagarnir reglulega upp frá málverkunum og syngja jólalög saman. Starfsemi Myndlistarfélags Árnessýslu fer fram í gamla Sandvíkurskólanum á Selfossi, nú Sandvíkursetri, þar sem félagsmenn hafa góða aðstöðu til að mála. Í húsinu er Gallerí þar sem hægt er að skoða myndir félagsmanna en nú eru um áttatíu félagsmenn í félaginu. Tilgangur félagsins er að stuðla að framgangi myndlistar á Suðurlandi. „Við erum með námskeið og þessar vinnustofur, sem gefa okkur mjög mikið og fólk kemur hingað til að mála, spjalla og svo fáum við oft gesti sem eru að skoða og spjalla við okkur, þetta er bara mjög gott fyrir samfélagið“, segir Gunnur Sigdís Gunnarsdóttir formaður félagsins. Ásdís Hoffritz, sem býr á Selfossi er mjög virk í Myndlistarfélagi Árnessýslu. Hér er hún með mynd í vinnslu frá Eyrarbakka.Magnús HlynurÁsdís Hoffritz hefur málað lengi, hér er hún með mynd í vinnslu frá Eyrarbakka. En hvað eru málararnir að hugsa þegar þeir eru að mála ? „Stundum hugsum við ekki neitt og stundum hugsum við heilmikið. Svo er það líka að hittast á kaffistofunni og ræða málin, gagnrýni myndirnar hjá hvort öðru og spjalla“, segir Ásdís. Gústav Þór Stolzenwald er ekki mikið að spjalla þegar hann málar því hann fer með rímnaljóð eða stemmur um leið og hann málar verk sín. „Þetta er ríma eða stemma vestan af ströndum, sem ég lærði í síðasta mánuði. Að stemma og mála í leiðinni gefur tóninn í málverkinu, það gerir það“, segir Gústav Þór. Jólaskapið ræður ríkjum hjá Myndlistarfélaginu enda er staðið reglulega upp frá myndunum sem er verið að mála og jólalög sungin.
Jól Myndlist Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent