Truflaði tónleika í von um að heilla fyrrverandi eiginkonu sína Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. desember 2018 16:47 Eins og sjá má á þessari mynd var Cardi ekki hrifin af uppátæki eiginmanns hennar fyrrverandi. Scott Dudelson/Getty Rapparinn Offset, þriðjungur rappþríeykisins Migos, vakti mikla athygli um helgina með óhefðbundnu uppátæki sínu þar sem hann ruddist inn á svið á tónleikum hjá fyrrverandi eiginkonu hans, Cardi B, og grátbað hana um að taka hann í sátt. Parið tilkynnti um skilnað sinn fyrr í þessum mánuði eftir ítrekað framhjáhald rapparans. Rapparinn ruddist inn á sviðið eftir að sviðsmenn höfðu flutt stórt skilti, búið til úr hvítum og rauðum rósum, inn á sviðið en á því stóð „Take me back, Cardi,“ eða „Taktu mig aftur, Cardi.“ Sjálfur hélt Offset á stærðarinnar blómvendi og hljóðnema þar sem hann biðlaði til fyrrverandi eiginkonu sinnar að taka sig í sátt. Cardi var lítið skemmt við þetta uppátæki rapparans og stökk ekki bros meðan á látunum stóð. Aðra sögu er að segja um áhorfendasakarann sem var viðstaddur tónleikana, en viðbrögð tónleikagesta voru afar misskipt. Meðan sumir hreinlega ærðust úr fögnuði þótti öðum lítið til þessarar uppákomu Offset koma og bauluðu á rapparann. Nokkrum klukkustundum áður en rapparinn gerði þessa óhefðbundnu tilraun til þess að heilla Cardi birti hann myndband á Instagram-síðu sinni sem var í sama stíl og þessi dramatíska innkoma, þar bað hann Cardi afsökunar á öllu saman og biðlaði til hennar um að taka sig í sátt. Cardi og Offset eiga saman eina litla dóttur, Kulture, en hún er fimm mánaða gömul. Myndbandið af atvikinu má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Hræðilegir skilnaðarskellir Í vikunni bárust skelfileg tíðindi – rappparið Cardi B og Offset eru skilin! Mörgum er það eflaust þungbært en þau skildu þó í mikilli vinsemd. Hér er farið yfir nokkra af erfiðustu skilnuðum síðustu ára. 10. desember 2018 07:30 Cardi B greinir frá skilnaði við Offset í Instagram-myndbandi Tónlistarkonan Cardi B greinir frá því á Instagramsíðu sinni að hún og eiginmaður hennar rapparinn Offset séu að skilja. 5. desember 2018 15:30 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Rapparinn Offset, þriðjungur rappþríeykisins Migos, vakti mikla athygli um helgina með óhefðbundnu uppátæki sínu þar sem hann ruddist inn á svið á tónleikum hjá fyrrverandi eiginkonu hans, Cardi B, og grátbað hana um að taka hann í sátt. Parið tilkynnti um skilnað sinn fyrr í þessum mánuði eftir ítrekað framhjáhald rapparans. Rapparinn ruddist inn á sviðið eftir að sviðsmenn höfðu flutt stórt skilti, búið til úr hvítum og rauðum rósum, inn á sviðið en á því stóð „Take me back, Cardi,“ eða „Taktu mig aftur, Cardi.“ Sjálfur hélt Offset á stærðarinnar blómvendi og hljóðnema þar sem hann biðlaði til fyrrverandi eiginkonu sinnar að taka sig í sátt. Cardi var lítið skemmt við þetta uppátæki rapparans og stökk ekki bros meðan á látunum stóð. Aðra sögu er að segja um áhorfendasakarann sem var viðstaddur tónleikana, en viðbrögð tónleikagesta voru afar misskipt. Meðan sumir hreinlega ærðust úr fögnuði þótti öðum lítið til þessarar uppákomu Offset koma og bauluðu á rapparann. Nokkrum klukkustundum áður en rapparinn gerði þessa óhefðbundnu tilraun til þess að heilla Cardi birti hann myndband á Instagram-síðu sinni sem var í sama stíl og þessi dramatíska innkoma, þar bað hann Cardi afsökunar á öllu saman og biðlaði til hennar um að taka sig í sátt. Cardi og Offset eiga saman eina litla dóttur, Kulture, en hún er fimm mánaða gömul. Myndbandið af atvikinu má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Hræðilegir skilnaðarskellir Í vikunni bárust skelfileg tíðindi – rappparið Cardi B og Offset eru skilin! Mörgum er það eflaust þungbært en þau skildu þó í mikilli vinsemd. Hér er farið yfir nokkra af erfiðustu skilnuðum síðustu ára. 10. desember 2018 07:30 Cardi B greinir frá skilnaði við Offset í Instagram-myndbandi Tónlistarkonan Cardi B greinir frá því á Instagramsíðu sinni að hún og eiginmaður hennar rapparinn Offset séu að skilja. 5. desember 2018 15:30 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hræðilegir skilnaðarskellir Í vikunni bárust skelfileg tíðindi – rappparið Cardi B og Offset eru skilin! Mörgum er það eflaust þungbært en þau skildu þó í mikilli vinsemd. Hér er farið yfir nokkra af erfiðustu skilnuðum síðustu ára. 10. desember 2018 07:30
Cardi B greinir frá skilnaði við Offset í Instagram-myndbandi Tónlistarkonan Cardi B greinir frá því á Instagramsíðu sinni að hún og eiginmaður hennar rapparinn Offset séu að skilja. 5. desember 2018 15:30
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög