Gefur ekki mikið fyrir málsvörn Sigmundar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 16. desember 2018 22:06 Guðmundur Andri segir að þvert á móti sé staðreyndin sú að um mun meiri dómhörku sé að ræða þegar mál koma upp sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálamönnum. Guðmundur Andri Thorsson þingmaður Samfylkingarinnar og rithöfundur gefur ekki mikið fyrir málsvörn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra. Sigmundur Davíð velti því fyrir sér í dag hvort afleiðingar Klaustursmálsins svokallaða hefðu verið aðrar ef þingmennirnir sex hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar-græns framboðs. „Getur verið að nú til dags ráðist túlkun á því sem er sagt og gert fyrst og fremst af því hverjir eiga í hlut?“ spurði Sigmundur Davíð Facebook vini sína þegar hann deildi grein eftir ónefndan höfund. Sigmundur Davíð vildi ekki upplýsa um nafn greinarhöfundar þegar fréttastofa leitaði eftir því. Sjá nánar: Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Guðmundur Andri segir að þvert á móti sé staðreyndin sú að um mun meiri dómhörku sé að ræða þegar mál koma upp sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálamönnum. „Það er mjög skrýtin málsvörn, að ef vinstri menn hefðu setið þrjá tíma á bar gólandi ókvæðisorð um fólk og gumandi af kænsku við stöðuveitingar – þá hefði einhver ekki tekið jafn harkalega á því,“ segir Guðmundur Andri í stöðuuppfærslu á Facebook. „Nú verða þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar uppvísir að því að eiga aflandskrónur á erlendum leynireikningum og skal þá gjaldkeri Samfylkingarinnar segja af sér. En þetta er bara ryk sem verið er að þyrla upp og skiptir engu máli.“ Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti í dag pistil á vefsíðu sinni þar sem því er velt upp hvort afleiðingar Klaustursmálsins hefðu orðið aðrar ef þingmennirnir sex sem náðust á upptöku hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingar og Vinstri grænna. 16. desember 2018 15:32 Svöruðu ekki ítrekuðum fundarboðum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir í samtali við Vísi að opna fundinum verði frestað og reynt að hafa hann í janúar þegar þing kemur saman á ný eftir jólahlé. 12. desember 2018 09:21 Vilja auglýsingaskyldu um sendiherrastöður Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segir að meint pólitísk hrossakaup með sendiherraembætti hafi tvímælalaust verið hvatinn að baki þeirri ákvörðun að leggja málið fram að nýju en Björt framtíð hefur tvívegis lagt málið fram. 16. desember 2018 15:38 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Sjá meira
Guðmundur Andri Thorsson þingmaður Samfylkingarinnar og rithöfundur gefur ekki mikið fyrir málsvörn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra. Sigmundur Davíð velti því fyrir sér í dag hvort afleiðingar Klaustursmálsins svokallaða hefðu verið aðrar ef þingmennirnir sex hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar-græns framboðs. „Getur verið að nú til dags ráðist túlkun á því sem er sagt og gert fyrst og fremst af því hverjir eiga í hlut?“ spurði Sigmundur Davíð Facebook vini sína þegar hann deildi grein eftir ónefndan höfund. Sigmundur Davíð vildi ekki upplýsa um nafn greinarhöfundar þegar fréttastofa leitaði eftir því. Sjá nánar: Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Guðmundur Andri segir að þvert á móti sé staðreyndin sú að um mun meiri dómhörku sé að ræða þegar mál koma upp sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálamönnum. „Það er mjög skrýtin málsvörn, að ef vinstri menn hefðu setið þrjá tíma á bar gólandi ókvæðisorð um fólk og gumandi af kænsku við stöðuveitingar – þá hefði einhver ekki tekið jafn harkalega á því,“ segir Guðmundur Andri í stöðuuppfærslu á Facebook. „Nú verða þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar uppvísir að því að eiga aflandskrónur á erlendum leynireikningum og skal þá gjaldkeri Samfylkingarinnar segja af sér. En þetta er bara ryk sem verið er að þyrla upp og skiptir engu máli.“
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti í dag pistil á vefsíðu sinni þar sem því er velt upp hvort afleiðingar Klaustursmálsins hefðu orðið aðrar ef þingmennirnir sex sem náðust á upptöku hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingar og Vinstri grænna. 16. desember 2018 15:32 Svöruðu ekki ítrekuðum fundarboðum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir í samtali við Vísi að opna fundinum verði frestað og reynt að hafa hann í janúar þegar þing kemur saman á ný eftir jólahlé. 12. desember 2018 09:21 Vilja auglýsingaskyldu um sendiherrastöður Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segir að meint pólitísk hrossakaup með sendiherraembætti hafi tvímælalaust verið hvatinn að baki þeirri ákvörðun að leggja málið fram að nýju en Björt framtíð hefur tvívegis lagt málið fram. 16. desember 2018 15:38 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Sjá meira
Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti í dag pistil á vefsíðu sinni þar sem því er velt upp hvort afleiðingar Klaustursmálsins hefðu orðið aðrar ef þingmennirnir sex sem náðust á upptöku hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingar og Vinstri grænna. 16. desember 2018 15:32
Svöruðu ekki ítrekuðum fundarboðum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir í samtali við Vísi að opna fundinum verði frestað og reynt að hafa hann í janúar þegar þing kemur saman á ný eftir jólahlé. 12. desember 2018 09:21
Vilja auglýsingaskyldu um sendiherrastöður Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segir að meint pólitísk hrossakaup með sendiherraembætti hafi tvímælalaust verið hvatinn að baki þeirri ákvörðun að leggja málið fram að nýju en Björt framtíð hefur tvívegis lagt málið fram. 16. desember 2018 15:38