Þrír milljarðar í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu Sigurður Mikael Jónsson skrifar 17. desember 2018 07:00 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Fréttablaðið/Ernir Frá árinu 2014 hefur Reykjavíkurborg greitt ríflega þrjá milljarða króna í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu. Þetta kemur fram í svari fjármálskrifstofu Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem lagt var fram á fimmtudag. Spurt var um aðkeypta ráðgjöf og ráðgjafarvinnu fyrir borgina frá 2014 til dagsins í dag. Bein ráðgjafarþjónusta á umræddu tímabili nam hálfum milljarði króna. Þar með er ekki allt talið. Í svari borgarinnar segir að mikið af vinnu verkfræðinga og arkitekta, sem tengist ráðgjöf, er einnig vegna vinnu við hönnun og eftirlit og erfitt sé og jafnvel útilokað að sundurgreina þá vinnu sérstaklega vegna ráðgjafar og var hún því tekin saman í sérstaka töflu. Samantekinn kostnaður af ráðgjöf, hönnun og eftirliti á tímabilinu var 2.573 milljónir. Alls ríflega þrír milljarðar króna. Stærstu viðskiptavinir borgarinnar þegar kemur að ráðgjafarþjónustu einungis er Capacent, sem fékk 102 milljónir króna á tímabilinu. Þegar kemur að flokki ráðgjafar, hönnunar og eftirlits, er V.S.Ó. ráðgjöf efst og hefur fengið 809 milljónir á þessum tæpu fjórum árum, Efla 795 milljónir og Mannvit 620 milljónir svo fátt eitt sé nefnt. Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Sjá meira
Frá árinu 2014 hefur Reykjavíkurborg greitt ríflega þrjá milljarða króna í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu. Þetta kemur fram í svari fjármálskrifstofu Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem lagt var fram á fimmtudag. Spurt var um aðkeypta ráðgjöf og ráðgjafarvinnu fyrir borgina frá 2014 til dagsins í dag. Bein ráðgjafarþjónusta á umræddu tímabili nam hálfum milljarði króna. Þar með er ekki allt talið. Í svari borgarinnar segir að mikið af vinnu verkfræðinga og arkitekta, sem tengist ráðgjöf, er einnig vegna vinnu við hönnun og eftirlit og erfitt sé og jafnvel útilokað að sundurgreina þá vinnu sérstaklega vegna ráðgjafar og var hún því tekin saman í sérstaka töflu. Samantekinn kostnaður af ráðgjöf, hönnun og eftirliti á tímabilinu var 2.573 milljónir. Alls ríflega þrír milljarðar króna. Stærstu viðskiptavinir borgarinnar þegar kemur að ráðgjafarþjónustu einungis er Capacent, sem fékk 102 milljónir króna á tímabilinu. Þegar kemur að flokki ráðgjafar, hönnunar og eftirlits, er V.S.Ó. ráðgjöf efst og hefur fengið 809 milljónir á þessum tæpu fjórum árum, Efla 795 milljónir og Mannvit 620 milljónir svo fátt eitt sé nefnt.
Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Sjá meira