Telur ástæðu til að virkja siðanefnd Alþingis vegna Klaustursupptakanna Sunna Sæmundsdóttir og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 1. desember 2018 20:22 Jón Ólafsson prófessor telur að virkja þurfi siðanefnd Alþingis vegna Klaustursmálsins svokallaða. Fréttablaðið/Anton Brink Klaustursupptökurnar gefa fullt tilefni til þess að virkja siðanefnd Alþingis í fyrsta sinn að mati prófessors sem leiddi starfshóp um leiðir til að auka traust á stjórnmálum. Hann telur nokkuð ljóst að siðareglur hafi verið brotnar. Jón Ólafsson prófessor segir erfitt að fullyrða hversu mikil áhrif hneykslismál hafi á virðingu Alþingis til lengri tíma. „Það getur ekki haft góð áhrif. Það getur ekki verið eftirsóknarvert fyrir neinn, þannig að það skiptir auðvitað mjög miklu máli hvernig er síðan unnið úr því og hvort það er gert á trúverðugan hátt,“ segir Jón. Komið hefur fram að Forsætisnefnd mun taka Klaustursupptökurnar svokölluðu fyrir á mánudag. Nefndin sér um að vísa málum áfram til siðanefndar Alþingis en það hefur aldrei áður verið gert. Jón telur þetta kjörið tækifæri til þess að virkja nefndina í fyrsta sinn. „Reyndar þá finnst mér að það hefðu önnur mál fara til hennar fyrr, en Forsætisnefndin virðist hafa túlkað þetta svo þröngt að hún hefur ekki nýtt sér tækifærin til þess að virkja siðanefndina eða nýta hana og fjölga þeim kanölum sem er hægt að nota til þess að fjalla um mál.“ Jón telur nokkuð ljóst að siðareglur hafi verið brotnar. „Maður getur fundið nokkra staði í siðareglunum þar sem þetta [efni Klaustursupptakanna] myndi teljast brot á þeim. Eitt er bara þetta sem er kallað virðing Alþingis. Þarna er fólk að haga sér á þann hátt sem er í fullkomnu ósamræmi við þær væntingar sem við höfum til embættismanna og kjörinna fulltrúa.“ Stj.mál Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Karl Gauti segist ekki hafa kallað Eygló „galna kerlingaklessu“ Karl Gauti Hjaltason segir fjölmiðla hafa ranglega eignað sér ummæli af Klaustursupptökunni svokölluðu um Eygló Harðardóttur. 1. desember 2018 14:10 Áslaug Arna: „Öllum leið illa“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það hafi komið henni á óvart hversu gróft og persónulegt baktal þingmannahópsins var. 1. desember 2018 15:26 Ólafur: „Ég óttast að ákvörðun stjórnarinnar muni eftir á að hyggja þykja illa ígrunduð“ Ólafur Ísleifsson hyggst starfa áfram sem óháður þingmaður á Alþingi. 1. desember 2018 14:39 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira
Klaustursupptökurnar gefa fullt tilefni til þess að virkja siðanefnd Alþingis í fyrsta sinn að mati prófessors sem leiddi starfshóp um leiðir til að auka traust á stjórnmálum. Hann telur nokkuð ljóst að siðareglur hafi verið brotnar. Jón Ólafsson prófessor segir erfitt að fullyrða hversu mikil áhrif hneykslismál hafi á virðingu Alþingis til lengri tíma. „Það getur ekki haft góð áhrif. Það getur ekki verið eftirsóknarvert fyrir neinn, þannig að það skiptir auðvitað mjög miklu máli hvernig er síðan unnið úr því og hvort það er gert á trúverðugan hátt,“ segir Jón. Komið hefur fram að Forsætisnefnd mun taka Klaustursupptökurnar svokölluðu fyrir á mánudag. Nefndin sér um að vísa málum áfram til siðanefndar Alþingis en það hefur aldrei áður verið gert. Jón telur þetta kjörið tækifæri til þess að virkja nefndina í fyrsta sinn. „Reyndar þá finnst mér að það hefðu önnur mál fara til hennar fyrr, en Forsætisnefndin virðist hafa túlkað þetta svo þröngt að hún hefur ekki nýtt sér tækifærin til þess að virkja siðanefndina eða nýta hana og fjölga þeim kanölum sem er hægt að nota til þess að fjalla um mál.“ Jón telur nokkuð ljóst að siðareglur hafi verið brotnar. „Maður getur fundið nokkra staði í siðareglunum þar sem þetta [efni Klaustursupptakanna] myndi teljast brot á þeim. Eitt er bara þetta sem er kallað virðing Alþingis. Þarna er fólk að haga sér á þann hátt sem er í fullkomnu ósamræmi við þær væntingar sem við höfum til embættismanna og kjörinna fulltrúa.“
Stj.mál Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Karl Gauti segist ekki hafa kallað Eygló „galna kerlingaklessu“ Karl Gauti Hjaltason segir fjölmiðla hafa ranglega eignað sér ummæli af Klaustursupptökunni svokölluðu um Eygló Harðardóttur. 1. desember 2018 14:10 Áslaug Arna: „Öllum leið illa“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það hafi komið henni á óvart hversu gróft og persónulegt baktal þingmannahópsins var. 1. desember 2018 15:26 Ólafur: „Ég óttast að ákvörðun stjórnarinnar muni eftir á að hyggja þykja illa ígrunduð“ Ólafur Ísleifsson hyggst starfa áfram sem óháður þingmaður á Alþingi. 1. desember 2018 14:39 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira
Karl Gauti segist ekki hafa kallað Eygló „galna kerlingaklessu“ Karl Gauti Hjaltason segir fjölmiðla hafa ranglega eignað sér ummæli af Klaustursupptökunni svokölluðu um Eygló Harðardóttur. 1. desember 2018 14:10
Áslaug Arna: „Öllum leið illa“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það hafi komið henni á óvart hversu gróft og persónulegt baktal þingmannahópsins var. 1. desember 2018 15:26
Ólafur: „Ég óttast að ákvörðun stjórnarinnar muni eftir á að hyggja þykja illa ígrunduð“ Ólafur Ísleifsson hyggst starfa áfram sem óháður þingmaður á Alþingi. 1. desember 2018 14:39