Segir orðræðuna á Klaustursupptökunum ekki koma fötluðum á óvart Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. desember 2018 17:21 Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ. ÖBÍ Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir orðræðuna sem opinberuð var í Klaustursupptökunum ekki koma fötluðu fólki á óvart. Fatlaðir hafi um árhundruð búið við smættun, jaðarsetningu og skerðingu á réttindum sínum. Þetta sagði hún í ræðu á mótmælafundi á Austurvelli í gær, þar sem fólk hafði safnast saman til þess að krefjast afsagnar fjögurra þingmanna Miðflokkins og tveggja fyrrum þingmanna Flokks fólksins af Alþingi. Í ræðunni sagði Þuríður fatlað fólk hafa lagt mikið á sig til þess að fá alþingismenn og ráðherra til að hækka framfærslu til fatlaðra, sem hún segir vera langt undir atvinnuleysisbótum. Segir hún fatlaða nú spyrja sig hvort ástæða þess geti verið fordómar alþingismanna í garð fatlaðra.„Við eigum betra skilið“ Þuríður sagði þá að sú fyrirlitning sem þingmennirnir hefðu sýnt af sér í garð fatlaðra sýndi að þeir væru „með öllu ófærir um að gegna trúnaðarstörfum fyrir almenning.“ Þeir yrðu að taka pokann sinn því fatlaðir ættu betra skilið. Þá sagði Þuríður að aðrir þingmenn ættu nú að sýna það í verki að sami hugsunarháttur og þingmennirnir sýndu fram á ráði ekki gerðum þeirra og hvatti hún þingheim til þess að endurskoða þá framfærslu sem fatlaðir eru á, sem Þuríður segir vera þá lægstu sem fyrir finnst í íslensku samfélagi.Ræðu Þuríðar í heild sinni má nálgast hér. Stj.mál Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Sjá meira
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir orðræðuna sem opinberuð var í Klaustursupptökunum ekki koma fötluðu fólki á óvart. Fatlaðir hafi um árhundruð búið við smættun, jaðarsetningu og skerðingu á réttindum sínum. Þetta sagði hún í ræðu á mótmælafundi á Austurvelli í gær, þar sem fólk hafði safnast saman til þess að krefjast afsagnar fjögurra þingmanna Miðflokkins og tveggja fyrrum þingmanna Flokks fólksins af Alþingi. Í ræðunni sagði Þuríður fatlað fólk hafa lagt mikið á sig til þess að fá alþingismenn og ráðherra til að hækka framfærslu til fatlaðra, sem hún segir vera langt undir atvinnuleysisbótum. Segir hún fatlaða nú spyrja sig hvort ástæða þess geti verið fordómar alþingismanna í garð fatlaðra.„Við eigum betra skilið“ Þuríður sagði þá að sú fyrirlitning sem þingmennirnir hefðu sýnt af sér í garð fatlaðra sýndi að þeir væru „með öllu ófærir um að gegna trúnaðarstörfum fyrir almenning.“ Þeir yrðu að taka pokann sinn því fatlaðir ættu betra skilið. Þá sagði Þuríður að aðrir þingmenn ættu nú að sýna það í verki að sami hugsunarháttur og þingmennirnir sýndu fram á ráði ekki gerðum þeirra og hvatti hún þingheim til þess að endurskoða þá framfærslu sem fatlaðir eru á, sem Þuríður segir vera þá lægstu sem fyrir finnst í íslensku samfélagi.Ræðu Þuríðar í heild sinni má nálgast hér.
Stj.mál Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Sjá meira