Þremur sundlaugum lokað sökum kulda Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. desember 2018 08:12 Sundlaugin á Hellu er meðal þeirra lauga sem lokað hefur verið vegna kulda. Hér má sjá sundlaugina þegar aðeins hlýrra var í veðri. Aðsend Vegna kuldatíðar er mikil notkun á heitu vatni frá Rangárveitum. Í tilkynningu frá Veitum segir að vegna þessa sé þrýstingur að minnka í kerfinu og valda heitavatnsleysi á nokkrum stöðum. Af þeim sökum segjast Veitur þurfa að „skerða afhendingu vatns,“ eins og það er orðað. Það muni meðal annars endurspeglast í lokun þriggja sundlauga; á Hellu, Hvolsvelli og í Laugalandi. Laugarnar lokuðu í gærmorgun og gert er ráð fyrir því að þær verði lokaðar alveg til miðnættis í kvöld - „sé miðað við veðurspá eins og hún er núna,“ eins og segir í tilkynningu veitna.Umrædd veðurspá gerir ráð fyrir að það verði snjókoma eða él í í flestum landshlutum í dag. Frostið verður á bilinu 1 til 12 stig, en víða frostlaust við suðurströndina. Engu að síður geti orðið talsvert frost í innsveitum í nótt. Það muni þó hlýna aftur á næstu dögum. Orkumál Rangárþing ytra Sundlaugar Veður Tengdar fréttir Ökumenn leggi ekki af stað nema bíllinn sé búinn til vetraraksturs Það er snjór yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu en snjómokstursmenn hafa verið á ferð síðan í nótt við að moka götur bæjarins fyrir morgunumferðina. 4. desember 2018 07:34 Snjór í dag en hvassviðri handan við hornið Líkur á snjókomu eða éljum í flestum landshlutum í dag. 4. desember 2018 06:58 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Sjá meira
Vegna kuldatíðar er mikil notkun á heitu vatni frá Rangárveitum. Í tilkynningu frá Veitum segir að vegna þessa sé þrýstingur að minnka í kerfinu og valda heitavatnsleysi á nokkrum stöðum. Af þeim sökum segjast Veitur þurfa að „skerða afhendingu vatns,“ eins og það er orðað. Það muni meðal annars endurspeglast í lokun þriggja sundlauga; á Hellu, Hvolsvelli og í Laugalandi. Laugarnar lokuðu í gærmorgun og gert er ráð fyrir því að þær verði lokaðar alveg til miðnættis í kvöld - „sé miðað við veðurspá eins og hún er núna,“ eins og segir í tilkynningu veitna.Umrædd veðurspá gerir ráð fyrir að það verði snjókoma eða él í í flestum landshlutum í dag. Frostið verður á bilinu 1 til 12 stig, en víða frostlaust við suðurströndina. Engu að síður geti orðið talsvert frost í innsveitum í nótt. Það muni þó hlýna aftur á næstu dögum.
Orkumál Rangárþing ytra Sundlaugar Veður Tengdar fréttir Ökumenn leggi ekki af stað nema bíllinn sé búinn til vetraraksturs Það er snjór yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu en snjómokstursmenn hafa verið á ferð síðan í nótt við að moka götur bæjarins fyrir morgunumferðina. 4. desember 2018 07:34 Snjór í dag en hvassviðri handan við hornið Líkur á snjókomu eða éljum í flestum landshlutum í dag. 4. desember 2018 06:58 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Sjá meira
Ökumenn leggi ekki af stað nema bíllinn sé búinn til vetraraksturs Það er snjór yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu en snjómokstursmenn hafa verið á ferð síðan í nótt við að moka götur bæjarins fyrir morgunumferðina. 4. desember 2018 07:34
Snjór í dag en hvassviðri handan við hornið Líkur á snjókomu eða éljum í flestum landshlutum í dag. 4. desember 2018 06:58