Ísland í 17. sæti yfir stærstu fiskveiðiþjóðir heims Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. desember 2018 11:21 Í skýrslunni er fjallað um almennt um alþjóðlegan og íslenskan sjávarútveg auk þess sem fjallað er sérstaklega um rekstur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. Fréttablaðið/GVA Ísland er í 17. sæti yfir stærstu fiskveiðiþjóðir heims með 1,3 prósent markaðshlutdeild á heimsvísu. Bretland er stærsta viðskiptaþjóð sjávarútvegsins með um 16 prósent af heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða, alls um 31 milljarður króna. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í skýrslu Íslandsbanka um sjávarútveginn sem kom út í dag. Í skýrslunni er fjallað almennt um alþjóðlegan og íslenskan sjávarútveg auk þess sem fjallað er sérstaklega um rekstur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. Á meðal þess sem fram kemur þegar litið er til sjávarútvegsins í alþjóðlegu samhengi er að fiskeldi mun drífa áfram magnaukningu í framleiðslu sjávarafurða á næstu árum. Þannig gerir spá OECD ráð fyrir því að fiskeldi muni í fyrsta skipti standa undir meira magni sjávarafurða en hefðbundnar fiskveiðar árið 2020. Kína er svo stórtækasta fiskveiðiþjóð heims en Kínverjar veiddu um 17,4 milljónir tonna, eða um 19 prósent af veiðum á heimsvísu, árið 2017. Kínverjar veiða meira en allar fiskveiðiþjóðir Evrópu samanlagt en í Evrópu veiðir Ísland mest á eftir Rússlandi og Noregi. Þegar litið er til verðmæta sjávarútvegsins hérlendis þá sýnir skýrsla bankans að þorskur er langverðmætasta útflutningstegundin. Þá hafa botnfiskafurðir hækkað mest allra sjávarafurða, eða um 5,4 prósent frá ársbyrjun 2017. „Kemur það íslenskum sjávarútvegi sérlega vel enda mestu verðmæti greinarinnar fólgin í botnfiskafurðum,“ segir í skýrslunni en hana má lesa í heild sinni hér. Sjávarútvegur Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Ísland er í 17. sæti yfir stærstu fiskveiðiþjóðir heims með 1,3 prósent markaðshlutdeild á heimsvísu. Bretland er stærsta viðskiptaþjóð sjávarútvegsins með um 16 prósent af heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða, alls um 31 milljarður króna. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í skýrslu Íslandsbanka um sjávarútveginn sem kom út í dag. Í skýrslunni er fjallað almennt um alþjóðlegan og íslenskan sjávarútveg auk þess sem fjallað er sérstaklega um rekstur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. Á meðal þess sem fram kemur þegar litið er til sjávarútvegsins í alþjóðlegu samhengi er að fiskeldi mun drífa áfram magnaukningu í framleiðslu sjávarafurða á næstu árum. Þannig gerir spá OECD ráð fyrir því að fiskeldi muni í fyrsta skipti standa undir meira magni sjávarafurða en hefðbundnar fiskveiðar árið 2020. Kína er svo stórtækasta fiskveiðiþjóð heims en Kínverjar veiddu um 17,4 milljónir tonna, eða um 19 prósent af veiðum á heimsvísu, árið 2017. Kínverjar veiða meira en allar fiskveiðiþjóðir Evrópu samanlagt en í Evrópu veiðir Ísland mest á eftir Rússlandi og Noregi. Þegar litið er til verðmæta sjávarútvegsins hérlendis þá sýnir skýrsla bankans að þorskur er langverðmætasta útflutningstegundin. Þá hafa botnfiskafurðir hækkað mest allra sjávarafurða, eða um 5,4 prósent frá ársbyrjun 2017. „Kemur það íslenskum sjávarútvegi sérlega vel enda mestu verðmæti greinarinnar fólgin í botnfiskafurðum,“ segir í skýrslunni en hana má lesa í heild sinni hér.
Sjávarútvegur Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira