Draga úr leit í Kaliforníu Samúel Karl Ólason skrifar 5. desember 2018 11:44 AP/Noah Berger Yfirvöld Kaliforníu eru að draga úr leitarstarfi í norðurhluta ríkisins eftir eldana sem loguðu þar í síðasta mánuði. Ellefu er enn saknað en fjöldi þeirra hefur verið á miklu reiki og var eitt sinn tæplega 1.300 og um tíma var óttast að hundruð hefðu dáið vegna eldanna. Nú er vitað að minnst 85 dóu og tæplega fjórtán þúsund heimili brunnu. Allt í allt brunnu 18.804 byggingar. Búið er að finna rúmlega 3.100 manns sem höfðu á einhverjum tímapunkti verið tilkynnt sem týnd.Nú er verið að hleypa íbúum Paradise aftur inn á svæðið hægt og rólega en eðli málsins samkvæmt eru margir þeirra heimilislausir og ljóst er að það mun taka einhver ár að byggja húsin á nýjan leik. Yfirvöld Buttesýslu, þar sem Paradise er, hafa lýst yfir neyðarástandi og hefur ástandið í neyðarskýlum farið versnandi. Búið er að opna skóla aftur á svæðinu og á mánudaginn fóru börn í skólann í fyrsta sinn í nærri því mánuð. Foreldrar sem AP fréttaveitan ræddi við sögðu mikilvægt að koma jafnvægi á líf barnanna og sömuleiðis að gefa þeim frí frá foreldrum sínum.Tryggingafyrirtækið Merced Property & Casualty Co. hefur farið á hausinn vegna aldanna, sem eru meðal þeirra verstu sem hafa brunnið í Kaliforníu. Samkvæmt CNN eru eignir félagsins 23 milljónir dala en það þarf að greiða út um 64 milljónir dala og þá bara vegna skaðans í Paradise. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Yfirvöld Kaliforníu eru að draga úr leitarstarfi í norðurhluta ríkisins eftir eldana sem loguðu þar í síðasta mánuði. Ellefu er enn saknað en fjöldi þeirra hefur verið á miklu reiki og var eitt sinn tæplega 1.300 og um tíma var óttast að hundruð hefðu dáið vegna eldanna. Nú er vitað að minnst 85 dóu og tæplega fjórtán þúsund heimili brunnu. Allt í allt brunnu 18.804 byggingar. Búið er að finna rúmlega 3.100 manns sem höfðu á einhverjum tímapunkti verið tilkynnt sem týnd.Nú er verið að hleypa íbúum Paradise aftur inn á svæðið hægt og rólega en eðli málsins samkvæmt eru margir þeirra heimilislausir og ljóst er að það mun taka einhver ár að byggja húsin á nýjan leik. Yfirvöld Buttesýslu, þar sem Paradise er, hafa lýst yfir neyðarástandi og hefur ástandið í neyðarskýlum farið versnandi. Búið er að opna skóla aftur á svæðinu og á mánudaginn fóru börn í skólann í fyrsta sinn í nærri því mánuð. Foreldrar sem AP fréttaveitan ræddi við sögðu mikilvægt að koma jafnvægi á líf barnanna og sömuleiðis að gefa þeim frí frá foreldrum sínum.Tryggingafyrirtækið Merced Property & Casualty Co. hefur farið á hausinn vegna aldanna, sem eru meðal þeirra verstu sem hafa brunnið í Kaliforníu. Samkvæmt CNN eru eignir félagsins 23 milljónir dala en það þarf að greiða út um 64 milljónir dala og þá bara vegna skaðans í Paradise.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira