Ronaldo hefði getað farið til Milan en fyrrverandi eigendur vildu hann ekki Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. nóvember 2018 13:30 Cristiano Ronaldo er á toppnum með Juventus. vísir/getty Massimiliano Mirabelli, fyrrverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá AC Milan, fullyrðir að Cristiano Ronaldo hefði getað orðið leikmaður liðsins síðasta sumar en þáverandi eigendur Mílanóliðsins vildu ekki fá portúgalska goðið. Ronaldo vildi ekki vera lengur hjá Real Madrid eftir síðustu leiktíð og gekk í raðir Juventus eftir níu ár og fjöldan allan af titlum hjá spænska risanum. Juventus borgaði 100 milljónir punda fyrir þennan 33 ára gamla ofurspilara. Mirabelli var á undan Juventus í málin og ræddi við Jorge Mendes, umboðsmann Ronaldo, um möguleg kaup á leikmanninum. Viðræður þeirra gengu vel en þáverandi eigandi AC Milan, Li Yonghong, stöðvaði samningaviðræðurnar. „Við vorum í viðræðum við Jorge Mendes því við vissum að það væru vandræði á milli Real og ronaldo. Við gerðum allt sem við gátum til að fá Ronaldo en kínversku eigendurnir vildu ekki fá Ronaldo því þeir töldu það ekki ganga upp til lengri tíma. Núverandi eigendur hefðu gengið frá kaupum á honum,“ segir Mirabelli í viðtali við Sportitala. Ameríski fjárfestingasjóðurinn Elliot Management keypti AC Milan í sumar af Kínverjunum og var Mirabelli rekinn skömmu síðar. Í viðtalinu við Sportitala greinir Mirabelli einnig frá því að félagið var nálægt því að fá Antonio Conte til starfa í nóvember 2017 eftir að Vincenzo Montella var rekinn. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Sjá meira
Massimiliano Mirabelli, fyrrverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá AC Milan, fullyrðir að Cristiano Ronaldo hefði getað orðið leikmaður liðsins síðasta sumar en þáverandi eigendur Mílanóliðsins vildu ekki fá portúgalska goðið. Ronaldo vildi ekki vera lengur hjá Real Madrid eftir síðustu leiktíð og gekk í raðir Juventus eftir níu ár og fjöldan allan af titlum hjá spænska risanum. Juventus borgaði 100 milljónir punda fyrir þennan 33 ára gamla ofurspilara. Mirabelli var á undan Juventus í málin og ræddi við Jorge Mendes, umboðsmann Ronaldo, um möguleg kaup á leikmanninum. Viðræður þeirra gengu vel en þáverandi eigandi AC Milan, Li Yonghong, stöðvaði samningaviðræðurnar. „Við vorum í viðræðum við Jorge Mendes því við vissum að það væru vandræði á milli Real og ronaldo. Við gerðum allt sem við gátum til að fá Ronaldo en kínversku eigendurnir vildu ekki fá Ronaldo því þeir töldu það ekki ganga upp til lengri tíma. Núverandi eigendur hefðu gengið frá kaupum á honum,“ segir Mirabelli í viðtali við Sportitala. Ameríski fjárfestingasjóðurinn Elliot Management keypti AC Milan í sumar af Kínverjunum og var Mirabelli rekinn skömmu síðar. Í viðtalinu við Sportitala greinir Mirabelli einnig frá því að félagið var nálægt því að fá Antonio Conte til starfa í nóvember 2017 eftir að Vincenzo Montella var rekinn.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Sjá meira