Bergþór segist ekki hafa viljað skemma gott partý Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2018 13:32 Bergþór Ólason hefur ekki svarað símtölum fréttastofu síðan málið kom upp. Aðsend Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segist ætla að fara yfir kröfu um afsögn þingmennsku og aðra hlut með þingflokki sínum á fundi í dag. Þangað til ætlar hann ekki að tjá sig um framhaldið.Fréttastofa RÚV náði tali af Bergþóri þegar hann mætti á nefndarfund á skrifstofum Alþingis í hádeginu. Bergþór var meðal annars spurður að því hvers vegna þeir Gunnars Bragi Sveinsson hefðu ekki mætt til árlegrar þingmannaveislu forsetahjónanna á Bessastöðum í gær. „Það má öllum ljóst vera að það hefur gengið mikið á í kringum okkur tvo og ég sá ekki ástæðu til þess að skemma gott partí með því að skapa mögulegt ósætti þar. Eins og við þekkjum þá hefði slíkt getað komið upp.“ Bætti Bergþór við að hann teldi veisluna ekki hafa versnað við fjarveru sína og vonaði að allir hefðu skemmt sér vel. Fréttastofu bárust ábendingar um að forseti Íslands annars vegar og forseti Alþingis hefðu beint þeim tilmælum til Bergþórs og Gunnars Braga að mæta ekki. Bergþór kannaðist ekki við nokkuð slíkt.Stjórn Flokks fólksins telur að Karl Gauti og Ólafur eigi að segja af sér. Ólafur segir það ekki koma til greina og hyggst sitja sem fastast. Honum finnst hið sama eiga að gilda um Karl Gauta. Eru þeir Ólafur og Karl Gauti helst gagnrýndir fyrir að hafa ekki komið formanni sínum, Ingu Sæland, til varnar í umræðum á Klaustursupptökunum. Stjórn Flokks fólksins kemur saman til fundar klukkan tvö. Þá ætlar Miðflokksfólk að funda sömuleiðis eftir hádegið. Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segist ætla að fara yfir kröfu um afsögn þingmennsku og aðra hlut með þingflokki sínum á fundi í dag. Þangað til ætlar hann ekki að tjá sig um framhaldið.Fréttastofa RÚV náði tali af Bergþóri þegar hann mætti á nefndarfund á skrifstofum Alþingis í hádeginu. Bergþór var meðal annars spurður að því hvers vegna þeir Gunnars Bragi Sveinsson hefðu ekki mætt til árlegrar þingmannaveislu forsetahjónanna á Bessastöðum í gær. „Það má öllum ljóst vera að það hefur gengið mikið á í kringum okkur tvo og ég sá ekki ástæðu til þess að skemma gott partí með því að skapa mögulegt ósætti þar. Eins og við þekkjum þá hefði slíkt getað komið upp.“ Bætti Bergþór við að hann teldi veisluna ekki hafa versnað við fjarveru sína og vonaði að allir hefðu skemmt sér vel. Fréttastofu bárust ábendingar um að forseti Íslands annars vegar og forseti Alþingis hefðu beint þeim tilmælum til Bergþórs og Gunnars Braga að mæta ekki. Bergþór kannaðist ekki við nokkuð slíkt.Stjórn Flokks fólksins telur að Karl Gauti og Ólafur eigi að segja af sér. Ólafur segir það ekki koma til greina og hyggst sitja sem fastast. Honum finnst hið sama eiga að gilda um Karl Gauta. Eru þeir Ólafur og Karl Gauti helst gagnrýndir fyrir að hafa ekki komið formanni sínum, Ingu Sæland, til varnar í umræðum á Klaustursupptökunum. Stjórn Flokks fólksins kemur saman til fundar klukkan tvö. Þá ætlar Miðflokksfólk að funda sömuleiðis eftir hádegið.
Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira