Spánn mun greiða atkvæði með Brexit eftir samkomulag um málefni Gíbraltar Sylvía Hall skrifar 24. nóvember 2018 16:46 Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar. Getty/Pacific Press Ríkisstjórn Spánar hefur komist að samkomulagi við Bretland og Evrópusambandið um málefni Gíbraltar og mun ríkisstjórnin því greiða atkvæði með útgöngusáttmála Bretlands. Þetta tilkynnti Pedro Sanchez forsetisráðherra fyrr í dag eftir fund með fulltrúum Evrópusambandsríkja í Brussel. Á þriðjudag sagðist forsætisráðherrann ætla að greiða atkvæði gegn útgöngusáttmálanum ef Spánn fengi ekki aðkomu að málefnum Gíbraltar. Þá hafði hann einnig lýst því yfir að hann hygðist sniðganga fund leiðtoga aðildarríkja á morgun ef ekkert samkomulag myndi nást. Evrópusambandið og Bretland samþykktu skilmála Spánverja og munu því viðræður um málefni Gíbraltar halda áfram eftir útgöngu Bretlands úr sambandinu þann 29. mars. Sanchez sagði samkomulagið gera Spánverjum kleift að leysa úr deilunni um landsvæðið sem hefur staðið yfir í yfir 300 ár en Gíbraltar hefur verið undir breskum yfirráðum frá árinu 1713. Eins og áður sagði munu leiðtogar aðildarríkjanna kjósa um útgöngusáttmála Breta á morgun og var því mikilvægt að niðurstaða komst í deiluna varðandi málefni Gíbraltar. Þá bendir allt til þess að sáttmálinn verði samþykktur á fundi morgundagsins sem Theresa May, forsætisráðherra Breta, mun síðan leggja fyrir breska þingið. Bretland Brexit Evrópusambandið Gíbraltar Spánn Tengdar fréttir Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. 22. nóvember 2018 13:27 Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. 20. nóvember 2018 20:00 Krefst þess að deilan um Gíbraltar verði leyst fyrir Brexit-fund Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel á morgun til að kvitta undir samninginn um útgöngu Bretlands úr sambandinu. 24. nóvember 2018 10:28 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Ríkisstjórn Spánar hefur komist að samkomulagi við Bretland og Evrópusambandið um málefni Gíbraltar og mun ríkisstjórnin því greiða atkvæði með útgöngusáttmála Bretlands. Þetta tilkynnti Pedro Sanchez forsetisráðherra fyrr í dag eftir fund með fulltrúum Evrópusambandsríkja í Brussel. Á þriðjudag sagðist forsætisráðherrann ætla að greiða atkvæði gegn útgöngusáttmálanum ef Spánn fengi ekki aðkomu að málefnum Gíbraltar. Þá hafði hann einnig lýst því yfir að hann hygðist sniðganga fund leiðtoga aðildarríkja á morgun ef ekkert samkomulag myndi nást. Evrópusambandið og Bretland samþykktu skilmála Spánverja og munu því viðræður um málefni Gíbraltar halda áfram eftir útgöngu Bretlands úr sambandinu þann 29. mars. Sanchez sagði samkomulagið gera Spánverjum kleift að leysa úr deilunni um landsvæðið sem hefur staðið yfir í yfir 300 ár en Gíbraltar hefur verið undir breskum yfirráðum frá árinu 1713. Eins og áður sagði munu leiðtogar aðildarríkjanna kjósa um útgöngusáttmála Breta á morgun og var því mikilvægt að niðurstaða komst í deiluna varðandi málefni Gíbraltar. Þá bendir allt til þess að sáttmálinn verði samþykktur á fundi morgundagsins sem Theresa May, forsætisráðherra Breta, mun síðan leggja fyrir breska þingið.
Bretland Brexit Evrópusambandið Gíbraltar Spánn Tengdar fréttir Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. 22. nóvember 2018 13:27 Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. 20. nóvember 2018 20:00 Krefst þess að deilan um Gíbraltar verði leyst fyrir Brexit-fund Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel á morgun til að kvitta undir samninginn um útgöngu Bretlands úr sambandinu. 24. nóvember 2018 10:28 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. 22. nóvember 2018 13:27
Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. 20. nóvember 2018 20:00
Krefst þess að deilan um Gíbraltar verði leyst fyrir Brexit-fund Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel á morgun til að kvitta undir samninginn um útgöngu Bretlands úr sambandinu. 24. nóvember 2018 10:28