Bylting í sölu á smjöri Nadine Guðrún Yaghi skrifar 25. nóvember 2018 21:00 Sala smjörs á Íslandi hefur aukist um rúmlega níutíu prósent á síðustu tíu árum. Skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði segir byltingu hafa orðið í sölu á fituríkari afburðum. Ef horft er á sölu síðustu tíu ára sést að sala á venjulegum rjóma hefur aukist um fjörutíu prósent frá 2007 til 2017 og sala smjörs um rúm níutíu prósent á sama tímabili. „Stóru breytingarnar sem hafa orðið er gríðarleg aukning áöllum fituríkari vörum í mjólkurafurðunum. Það þarf 37 þúsund tonnum meira af mjólk í fituríkar vörur áÍslandi í dag heldur en fyrir tíu árum síðan. Meira að segja nýmjólkin. Hún er hætt að dragast saman. Það er bara bylting fráþví sem verið hefur,“ segir Bjarni Ragnar Brynjólfsson, skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði. Bjarni telur þessa byltingu í sölu á fituríkari afurðum tilkomna vegna breytinga á matarvenjum fólks. „Það kemur inn Ketó. Það er lágkolvetna,“ segir Bjarni og bætir við að hugarfar fólks til feitari mjólkurvara sé breytt. Bjarni tekur forsíðu breska dagblaðsins Time sem dæmi, en þar prýddi smjörklípa forsíðuna fyrir tveimur árum undir fyrisögninni „borðið smjör“. „Time leiðrétti sig,“ segir Bjarni en nokkrum árum áður hafði verið fjallað um óhollustu fituríkra mjólkurvara. Þá hefur sala á innlendum ostum aukist um tæp þrjátíu prósent síðustu tíu ár. Samdráttur er í sölu flestra fituminni osta en söluaukning í feitari ostum er sextíu og fimm prósent á tímabilinu. „Íslendingar hafa slegist við frakka um efsta sætiðí neyslu á osti á heimsvísu á mann,“ segir Bjarni. Til að svara árlegri eftirspurn Íslendinga eftir mjólk og mjólkurvörum þarf nú 417 lítra af mjólk á mann. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Sala smjörs á Íslandi hefur aukist um rúmlega níutíu prósent á síðustu tíu árum. Skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði segir byltingu hafa orðið í sölu á fituríkari afburðum. Ef horft er á sölu síðustu tíu ára sést að sala á venjulegum rjóma hefur aukist um fjörutíu prósent frá 2007 til 2017 og sala smjörs um rúm níutíu prósent á sama tímabili. „Stóru breytingarnar sem hafa orðið er gríðarleg aukning áöllum fituríkari vörum í mjólkurafurðunum. Það þarf 37 þúsund tonnum meira af mjólk í fituríkar vörur áÍslandi í dag heldur en fyrir tíu árum síðan. Meira að segja nýmjólkin. Hún er hætt að dragast saman. Það er bara bylting fráþví sem verið hefur,“ segir Bjarni Ragnar Brynjólfsson, skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði. Bjarni telur þessa byltingu í sölu á fituríkari afurðum tilkomna vegna breytinga á matarvenjum fólks. „Það kemur inn Ketó. Það er lágkolvetna,“ segir Bjarni og bætir við að hugarfar fólks til feitari mjólkurvara sé breytt. Bjarni tekur forsíðu breska dagblaðsins Time sem dæmi, en þar prýddi smjörklípa forsíðuna fyrir tveimur árum undir fyrisögninni „borðið smjör“. „Time leiðrétti sig,“ segir Bjarni en nokkrum árum áður hafði verið fjallað um óhollustu fituríkra mjólkurvara. Þá hefur sala á innlendum ostum aukist um tæp þrjátíu prósent síðustu tíu ár. Samdráttur er í sölu flestra fituminni osta en söluaukning í feitari ostum er sextíu og fimm prósent á tímabilinu. „Íslendingar hafa slegist við frakka um efsta sætiðí neyslu á osti á heimsvísu á mann,“ segir Bjarni. Til að svara árlegri eftirspurn Íslendinga eftir mjólk og mjólkurvörum þarf nú 417 lítra af mjólk á mann.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira