Þakplötur fuku á Esjumelum og rúta í hættu í Fnjóskadal Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. nóvember 2018 16:58 Það hefur verið afar hvasst á höfuðborgarsvæðinu í dag. Veður er þó öllu verra á Norðurlandi. Vísir/Hanna Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum í dag en þær hafa hafa sinnt mörgum útköllum vegna veðurs. Hópar voru kallaðir út vegna foks á Esjumelum á þriðja tímanum og þá er veður enn afar slæmt á Norðurlandi. Davíð Már Bjarnason upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir í samtali við Vísi að björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu og á sunnanverðu landinu hafi aðallega fengist við lokanir á vegum. Nú síðast voru voru hópar kallaðir út þegar þakplötur tóku að fjúka á Esjumelum og var því verkefni lokið um klukkan hálf fjögur. Helstu verkefni björgunarsveitanna hafa þó að sögn Davíðs verið bundin við Norðurland. Sautján manna rúta var til að mynda hætt komin í Fnjóskadal í dag þar sem farangurskerra hafði farið út af veginum. Björgunarsveitir frá Akureyri og Grenivík komu fólkinu til aðstoðar, losuðu rútuna og fóru með hana til Akureyrar. Þá hefur þurft að aðstoða ökumenn og farþega bíla sem setið hafa fastir vegna erfiðrar færðar. Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar er snjóflóðahætta á nokkrum stöðum á landinu. Lokað er á Siglufjarðarvegi, óvissustig er á Ólafsfjarðarmúli og þá er einnig snjóflóðahætta möguleg seinna í dag í Súðavíkurhlíð. Enn eru í gildi vegalokanir á eftirtölum stöðum: Á sunnanverðu Snæfellsnesi. Þverárfjalli, Siglufjarðarvegi, Öxnadalsheiði, Víkurskarði, Mývatns- og Mörudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Hófaskarði. Veður Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði á COP30: „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Sjá meira
Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum í dag en þær hafa hafa sinnt mörgum útköllum vegna veðurs. Hópar voru kallaðir út vegna foks á Esjumelum á þriðja tímanum og þá er veður enn afar slæmt á Norðurlandi. Davíð Már Bjarnason upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir í samtali við Vísi að björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu og á sunnanverðu landinu hafi aðallega fengist við lokanir á vegum. Nú síðast voru voru hópar kallaðir út þegar þakplötur tóku að fjúka á Esjumelum og var því verkefni lokið um klukkan hálf fjögur. Helstu verkefni björgunarsveitanna hafa þó að sögn Davíðs verið bundin við Norðurland. Sautján manna rúta var til að mynda hætt komin í Fnjóskadal í dag þar sem farangurskerra hafði farið út af veginum. Björgunarsveitir frá Akureyri og Grenivík komu fólkinu til aðstoðar, losuðu rútuna og fóru með hana til Akureyrar. Þá hefur þurft að aðstoða ökumenn og farþega bíla sem setið hafa fastir vegna erfiðrar færðar. Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar er snjóflóðahætta á nokkrum stöðum á landinu. Lokað er á Siglufjarðarvegi, óvissustig er á Ólafsfjarðarmúli og þá er einnig snjóflóðahætta möguleg seinna í dag í Súðavíkurhlíð. Enn eru í gildi vegalokanir á eftirtölum stöðum: Á sunnanverðu Snæfellsnesi. Þverárfjalli, Siglufjarðarvegi, Öxnadalsheiði, Víkurskarði, Mývatns- og Mörudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Hófaskarði.
Veður Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði á COP30: „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Sjá meira