Leikur Genoa og Napoli stöðvaður um stundarsakir vegna rigningar Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 10. nóvember 2018 21:08 Úr leiknum í kvöld Vísir/Getty Leikur Genoa og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni var stöðvaður um stundarsakir í kvöld vegna gríðarlegrar rigningar í Genoaborg. Leikurinn er hafinn aftur. Miklir pollar mynduðust á vellinum í kjölfar rigningarinnar og sá Rosario Abisso, dómari leiksins ekkert annað í stöðunni en að stöðva leikinn. Leikurinn var stöðvaður á 59. mínútu í stöðunni 1-0 fyrir Genoa. Skömmu eftir að leikurinn var stöðvaður stytti hressilega upp og voru leikmenn því kallaðir aftur út á völl til þess að klára leikinn. Napoli jafnaði leikinn rúmum fjórum mínútum eftir að leikurinn var flautaður af stað af nýju og er því 1-1 þegar þetta er skrifað en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. The game has been suspended due to heavy rain and standing water on the pitch Currently 1-0 to Genoa.#GenoaNapoli#ForzaNapoliSemprepic.twitter.com/RborabGNtd — SSC NAPOLI NEWS (@SSCNapoli_News_) November 10, 2018 Genoa-Napoli is being played in preposterous conditions pic.twitter.com/AxYOjlTbDj — Saturdays on Couch (@SaturdayOnCouch) November 10, 2018 safe to say the weather has got worse in this half and they have gone off. right call #GenoaNapolipic.twitter.com/hez3VpyHwb — Scot Munroe (@scot_munroe) November 10, 2018 Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Leikur Genoa og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni var stöðvaður um stundarsakir í kvöld vegna gríðarlegrar rigningar í Genoaborg. Leikurinn er hafinn aftur. Miklir pollar mynduðust á vellinum í kjölfar rigningarinnar og sá Rosario Abisso, dómari leiksins ekkert annað í stöðunni en að stöðva leikinn. Leikurinn var stöðvaður á 59. mínútu í stöðunni 1-0 fyrir Genoa. Skömmu eftir að leikurinn var stöðvaður stytti hressilega upp og voru leikmenn því kallaðir aftur út á völl til þess að klára leikinn. Napoli jafnaði leikinn rúmum fjórum mínútum eftir að leikurinn var flautaður af stað af nýju og er því 1-1 þegar þetta er skrifað en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. The game has been suspended due to heavy rain and standing water on the pitch Currently 1-0 to Genoa.#GenoaNapoli#ForzaNapoliSemprepic.twitter.com/RborabGNtd — SSC NAPOLI NEWS (@SSCNapoli_News_) November 10, 2018 Genoa-Napoli is being played in preposterous conditions pic.twitter.com/AxYOjlTbDj — Saturdays on Couch (@SaturdayOnCouch) November 10, 2018 safe to say the weather has got worse in this half and they have gone off. right call #GenoaNapolipic.twitter.com/hez3VpyHwb — Scot Munroe (@scot_munroe) November 10, 2018
Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira