Hlutfall nemenda í starfsnámi á Íslandi með því lægsta í Evrópu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. nóvember 2018 11:55 Flestir nemendur sem velja starfsnám eru í húsasmíði, rafiðnum og sjúkraliðanámi. Fréttablaðið/Anna Fjóla Aðeins 13,5 prósent ungra nýnema á framhaldsskólastigi völdu einhverskonar starfsnám á síðasta skólaári. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Menntamálastofnunar. Það er þó örlítil fjölgun frá árinu áður en talsvert undir meðaltali síðustu tíu ára. Hlutfall nemenda í starfsnámi á Íslandi er með því lægsta í Evrópu en einungis í Litháen og á Írlandi er hlutfallið lægra samkvæmt nýrri skýrslu OECD um menntamál. Að meðaltali stunda tæp 19 prósent ungs fólks í 27 Evrópulöndum starfsnám en hér á landi er hlutfallið 10,2 prósent. Flestir nemendur sem velja starfsnám eru í húsasmíði, rafiðnum og sjúkraliðanámi. Þá er meðalaldur við brautskráningu úr starfsnámi hæstur hér á landi. Fjórði hver nýnemi í starfsnámi var á síðasta námsári yfir tvítugu og meðalaldur við fyrstu brautskráningu var tæp 28 ár. Ísland er einnig sér á báti þegar litið er á kynjahlutföll í starfsnámi. Hlutfall ungra kvenna (15 – 24 ára) í starfsnámi á framhaldsskólastigi árið 2016 var 16,5 prósent á móti 32 prósent karla. Þetta er næstlægsta hlutfall ungra kvenna í starfsnámi miðað við önnur Evrópulönd og næstmesti kynjamunurinn. Þá voru karlar í meirihluta í tveimur vinsælustu iðngreinunum á Íslandi, húsasmíði og rafiðnum á meðan einungis örfáar konur lögðu stund á þessar greinum. Konur eru í miklum meirihluta nemenda í sjúkraliðanámi, listtengdu starfsnámi og á félagsliðabrautum. Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Aðeins 13,5 prósent ungra nýnema á framhaldsskólastigi völdu einhverskonar starfsnám á síðasta skólaári. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Menntamálastofnunar. Það er þó örlítil fjölgun frá árinu áður en talsvert undir meðaltali síðustu tíu ára. Hlutfall nemenda í starfsnámi á Íslandi er með því lægsta í Evrópu en einungis í Litháen og á Írlandi er hlutfallið lægra samkvæmt nýrri skýrslu OECD um menntamál. Að meðaltali stunda tæp 19 prósent ungs fólks í 27 Evrópulöndum starfsnám en hér á landi er hlutfallið 10,2 prósent. Flestir nemendur sem velja starfsnám eru í húsasmíði, rafiðnum og sjúkraliðanámi. Þá er meðalaldur við brautskráningu úr starfsnámi hæstur hér á landi. Fjórði hver nýnemi í starfsnámi var á síðasta námsári yfir tvítugu og meðalaldur við fyrstu brautskráningu var tæp 28 ár. Ísland er einnig sér á báti þegar litið er á kynjahlutföll í starfsnámi. Hlutfall ungra kvenna (15 – 24 ára) í starfsnámi á framhaldsskólastigi árið 2016 var 16,5 prósent á móti 32 prósent karla. Þetta er næstlægsta hlutfall ungra kvenna í starfsnámi miðað við önnur Evrópulönd og næstmesti kynjamunurinn. Þá voru karlar í meirihluta í tveimur vinsælustu iðngreinunum á Íslandi, húsasmíði og rafiðnum á meðan einungis örfáar konur lögðu stund á þessar greinum. Konur eru í miklum meirihluta nemenda í sjúkraliðanámi, listtengdu starfsnámi og á félagsliðabrautum.
Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent