Kynferðisbrot í kaþólskum drengjaskóla komst upp á samfélagsmiðlum Sylvía Hall skrifar 17. nóvember 2018 11:03 Myndbönd af ofbeldisverkunum fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum. Vísir/Getty Átta nemendur kaþólska drengjaskólans St. Michael‘s College School í Toronto voru reknir og einn sendur í leyfi eftir að myndbönd af ofbeldisverkum innan veggja skólans komust í dreifingu á samfélagsmiðlum. Annað myndbandanna er sagt sýna kynferðislegt ofbeldi af hálfu nemenda. Myndböndin hafa vakið mikla reiði í Toronto. Bæði myndböndin sýna nemendur skólans beita samnemendur sína ofbeldi en í fyrra myndbandinu er ungum dreng kastað í vask með köldu vatni á meðan skólafélagar hans slá hann ítrekað. Í seinna myndbandinu sést hópur drengja ráðast á annan nemanda í búningsherbergi skólans og brjóta á honum kynferðislega með kústskafti.Telja að fleiri hafi orðið fyrir ofbeldi Tilkynning barst til lögreglu á mánudag frá skólanum sjálfum eftir að stjórnendur skólans sáu myndbandið af drengnum sem var kastað í vaskinn. Sama dag barst seinna myndbandið til skólastjórnenda og var það rannsakað innan skólans áður en það var tilkynnt til lögreglu á miðvikudag. Skólinn hefur sent frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem þau segja reiði samfélagsins yfir málinu skiljanlega. Það sé óásættanlegt og málið sé í rannsókn.SMCS Update and Timeline of Events. https://t.co/lQzeBaLr1Ypic.twitter.com/w8N7cIXrxZ — St. Michael's C.S. (@SMCS1852) 16 November 2018 Lögreglan í Toronto rannsakar nú bæði atvikin en grunur leikur á að um fleiri tilvik séu að ræða þrátt fyrir að aðeins tvö myndbönd hafi farið í dreifingu. Lögregla hefur biðlað til nemenda skólans um að stíga fram viti þau um vitni eða aðra sem hafa lent í samskonar ofbeldi og ítrekar að varsla og dreifing á myndbandinu sem sýnir kynferðisofbeldi flokkist sem barnaklám. Norður-Ameríka Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Sjá meira
Átta nemendur kaþólska drengjaskólans St. Michael‘s College School í Toronto voru reknir og einn sendur í leyfi eftir að myndbönd af ofbeldisverkum innan veggja skólans komust í dreifingu á samfélagsmiðlum. Annað myndbandanna er sagt sýna kynferðislegt ofbeldi af hálfu nemenda. Myndböndin hafa vakið mikla reiði í Toronto. Bæði myndböndin sýna nemendur skólans beita samnemendur sína ofbeldi en í fyrra myndbandinu er ungum dreng kastað í vask með köldu vatni á meðan skólafélagar hans slá hann ítrekað. Í seinna myndbandinu sést hópur drengja ráðast á annan nemanda í búningsherbergi skólans og brjóta á honum kynferðislega með kústskafti.Telja að fleiri hafi orðið fyrir ofbeldi Tilkynning barst til lögreglu á mánudag frá skólanum sjálfum eftir að stjórnendur skólans sáu myndbandið af drengnum sem var kastað í vaskinn. Sama dag barst seinna myndbandið til skólastjórnenda og var það rannsakað innan skólans áður en það var tilkynnt til lögreglu á miðvikudag. Skólinn hefur sent frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem þau segja reiði samfélagsins yfir málinu skiljanlega. Það sé óásættanlegt og málið sé í rannsókn.SMCS Update and Timeline of Events. https://t.co/lQzeBaLr1Ypic.twitter.com/w8N7cIXrxZ — St. Michael's C.S. (@SMCS1852) 16 November 2018 Lögreglan í Toronto rannsakar nú bæði atvikin en grunur leikur á að um fleiri tilvik séu að ræða þrátt fyrir að aðeins tvö myndbönd hafi farið í dreifingu. Lögregla hefur biðlað til nemenda skólans um að stíga fram viti þau um vitni eða aðra sem hafa lent í samskonar ofbeldi og ítrekar að varsla og dreifing á myndbandinu sem sýnir kynferðisofbeldi flokkist sem barnaklám.
Norður-Ameríka Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Sjá meira