Repúblikani tryggir sér nauma kosningu í Flórída Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2018 21:04 Rick Scott fer nú úr embætti ríkisstjóra Flórída og á öldungadeildina. AP/J. Scott Applewhite Repúblikaninn og ríkisstjórinn Rick Scott virðist hafa tryggt sér annað af ölungadeildarsætum Flórída í naumri kosningu eftir að öll atkvæðin hafa verið talin aftur. Öldungadeildarþingmaðurinn núverandi, Bill Nelson, hefur viðurkennt ósigur þó opinber niðurstaða fáist ekki fyrr en á þriðjudaginn. Þó benda bráðabirgðaniðurstöður til að Scott hafi fengið tíu þúsund fleiri atkvæði en Nelson, af um átta milljónum atkvæða í heildina. Áður en endurtalningin fór fram var forskot Scott um tólf þúsund atkvæði. Hinn 76 ára gamli Nelson hefur setið á þingi í næstum því 40 ár. Þar af á öldungadeildinni frá 2000. Fjölmiðlar ytra segja líklegast að pólitískum ferli Nelson sé nú að öllum líkindum lokið. Andrew Gillum, frambjóðandi Demókrataflokksins til embættis ríkisstjóra, viðurkenndi ósigur gegn Ron DeSantis í gær.Samkvæmt Politico er nú einungis einn kjörinn embættismaður í Flórída Demókrati. Það mun vera Nikki Fried, sem er yfirmaður landbúnaðarmála í ríkinu. Í þeirri kosningu þurfti að telja atkvæðin þrisvar sinnum og vann hún með einungis 6.700 fleiri atkvæði en mótframbjóðandi sinn. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Þurfa að handtelja öll atkvæðin í Flórida Afar mjótt er á munum milli Demókratans Bill Nelson, sem sóttist eftir endurkjöri, og andstæðings hans, Repúblikanans og ríkisstjórans Rick Scott. 15. nóvember 2018 23:16 Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Repúblikaninn og ríkisstjórinn Rick Scott virðist hafa tryggt sér annað af ölungadeildarsætum Flórída í naumri kosningu eftir að öll atkvæðin hafa verið talin aftur. Öldungadeildarþingmaðurinn núverandi, Bill Nelson, hefur viðurkennt ósigur þó opinber niðurstaða fáist ekki fyrr en á þriðjudaginn. Þó benda bráðabirgðaniðurstöður til að Scott hafi fengið tíu þúsund fleiri atkvæði en Nelson, af um átta milljónum atkvæða í heildina. Áður en endurtalningin fór fram var forskot Scott um tólf þúsund atkvæði. Hinn 76 ára gamli Nelson hefur setið á þingi í næstum því 40 ár. Þar af á öldungadeildinni frá 2000. Fjölmiðlar ytra segja líklegast að pólitískum ferli Nelson sé nú að öllum líkindum lokið. Andrew Gillum, frambjóðandi Demókrataflokksins til embættis ríkisstjóra, viðurkenndi ósigur gegn Ron DeSantis í gær.Samkvæmt Politico er nú einungis einn kjörinn embættismaður í Flórída Demókrati. Það mun vera Nikki Fried, sem er yfirmaður landbúnaðarmála í ríkinu. Í þeirri kosningu þurfti að telja atkvæðin þrisvar sinnum og vann hún með einungis 6.700 fleiri atkvæði en mótframbjóðandi sinn.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Þurfa að handtelja öll atkvæðin í Flórida Afar mjótt er á munum milli Demókratans Bill Nelson, sem sóttist eftir endurkjöri, og andstæðings hans, Repúblikanans og ríkisstjórans Rick Scott. 15. nóvember 2018 23:16 Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Þurfa að handtelja öll atkvæðin í Flórida Afar mjótt er á munum milli Demókratans Bill Nelson, sem sóttist eftir endurkjöri, og andstæðings hans, Repúblikanans og ríkisstjórans Rick Scott. 15. nóvember 2018 23:16
Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50
Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15
Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04