Í myndbandinu er meðal annars fylgst með flugfreyju WOWair sem er nemandi í HR og í sambandi með sjötugum karlmanni. Myndbandið kom út daginn áður en Icelandair keypti WOWair.
Orri Einarsson sá um leikstjórn og var myndataka og klipping í höndum Grétars Arnar Guðmundssonar. Eins og allir vita er lagið NEINEI það allra vinsælasta sem Áttan hefur gefið út en spurning hvernig þetta lag fer í landann.